Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Vi erum upptekin

Vi Tumi erum ekki a fylgjast me Jrvision, vi erum upptekin. Hann er svo flinn gagnvart hndum - g get rtt honum ggti me fingrunum sem hann iggur en egar g setti fr opinn lfann orir hann ekki. Hann vappar fram og tilbaka, en orir ekki a nlgast frin. g setti frin lti plasthylki til a sj hva hann geri, hann tk hylki, klifrai me a gogginum upp leikgrindina og tr hausnum hylki til a n slblmafrin. En etta gengur t a byggja upp traust, og a tekur tma. N er hann kominn aftur bri og er a leita leia til a nlgast bananabita sem hangir brinu ar til gerri grju. Hann reynir allar aferir, togar en missir svo taki - klifrar inn bri en nr ekki alveg... Skemmtilegt a fylgjast me, endalaust a leita leia til a leysa vandamlin.

En a ir ekkert a bja honum etta fna fuglaba, hann tekur sig til og baar sig upp r drykkjarvatninu og eys vatni um allt glf.

N er hann farinn a segja; Tumi gur strkur.


Eftirherma ea greind

Ja hrna - n er g hissa. Er a horfa Tuma dfa hru kexi vatn til a bleyta a ur en hann tur a. gr gaf g honum soin hrsgrjn sem voru greinilega vel egin, morgun voru au orin urr og hann fr me au vatnssklina til a bleyta au. Er a velta v fyrir mr hvar hann lri etta ea hvort hann fann upp essu sjlfur. g geri a stundum a bleyta sm bita af eldhsrllupappr og hann sgur vatni r papprnum, kannski raist hugmyndin upp r v. Er hann svona frumlegur ea er hann a herma eftir? Hann er alla vega skaplega upptkjasamur og snggur. Hann er strax binn a tta sig a g vil ekki a hann pilli takkana af lyklaborinu, n er a mest spennandi hj honum a komast a lyklaborinu.

Hva svo?

g tti lei um Austurstrti um rjleiti grdag. ar var ekki margt um manninn, nema nokkrir karlar annarlegu standi eins og a heitir egar ekki er vita hva eir hafa sett ofan sig. Hrp og kll, gnandi hegun, tristar jafnt og heimamenn viku r vegi fyrir eim og fru sig til, sem sagt voru fltta undan betli og treiknanlegri hegun essara manna. Gott og vel eir eru haldnir sjkleika sem orsakar essa hegun, en hva svo? Er sttanlegt a mibrinn s sjkradeild essa flks? a er sama hversu mikla sam g hef gagnvart eim sem eru valdi neyslunnar, g forast mibinn ori. Fdd og uppalin borginni, n sakna ess a rlta um mibinn, skoa barglugga - v a allar hugaverar bir eru horfnar. J - g sakna mibjarins.    

Sending fr Pstinum

Psturinn sendi mr dag ltinn rauan mia til a lma pstkassann - Engan frpst, takk. Miinn gti ekki veri minni n ess a vera lsilegur. N er a sj hvort pstberinn taki mark honum. Sast dag kom mii pstkassann fr srtrarhpi sem vill bja mr hrafer himnarki ef g geri eins og eir rleggja mr. ar sem a er afar lklegt verur spennandi a vita hvar g enda uppi. a kemur n lka ljs hvort essir einkavinir Gus taka mark svona rauum mia.  

Rollurnar

etta var listaverk, essar rollur sem voru lmdar upp um allan b. Mr ltti vi a sj a, hafi s skrifa a etta vri rasistarur og var farin a hafa hyggjur af v a vera svo mikill sauur a skilja a ekki. Hlt a etta vri auglsing fr svissneskum banka um eitthva sku. Fr a hugsa, j -  svarti sauurinn sem er blrabggull hruni bankans og er kasta t ..... og eitthva, eitthva. Upphlaupi snir hva essi umra er eldfim essa dagana.

Rtna er g

a eru a vera til rtnur essu heimili sem gerir allt miklu gilegra. egar g s fram a hafa tma til loka g Flosa inni herbergi og opna fyrir Tuma. Flosi sefur hvort e er um 22 tma slarhring og veit oftast ekkert af v a hurin er loku. Tum er farinn a sna spenning fyrir a fara leikgrindina og a verur sfellt viranlega a koma honum til og fr brinu. g hef veri a lesa mr til og llum spesalistum kemur saman um a essir fuglar vera sfellt a finna a eir ra ekki rkjum. Ef eir f tkifri til taka eir vldin. eir rleggja a venja fuglana a eir su ekki a rfa um lausir heldur su anna hvort ea brinum ea rum kvenum stum. Minn er sttur vi a vera sttur og sendur en v tla g a ra.N er hann farinn a hlgja eins og g. Tk eftir v gr og hl enn meira. Tali er ekki mjg skrt enn en g tel mig heyra mis or sem g hef veri a endurtaka vi hann eins og; gan daginn Tumi - ktur, ktur, ktur, (g kalla hann a). Hann skellir gm og flautar og segir ha spurnartn.Um nuleiti kvldin tekur hann oft syrpu af frumskgahljum og hleypur um brinu - etta virist vera undirbningur fyrir svefninn v a hann er kominn me hausinn undir vng um tuleiti. Hann er kvldsvfur og eftir a g breii yfir bri heyrist ekki honum allar ntur. morgnana er voa stt a heyra litla rdd berast undan breiunni ; hall Tumi, hall.

run

100_0323Vi Tumi erum a styrkja tengslin dag fr degi - hann er voa ngur me nju leikgrindina og gaman a fylgjast me v hvernig hann kannar ntt umhverfi varlega en eykst san rnin. N er hann farinn a sna huga lyklaborinu - veit ekki hversu g hugmynd a er.

(Svei mr , hann psar fyrir myndavlina. egar g munda vlina httir hann a bauka og setur sig stellingar.)


Firair persnuleikar

r hverju eru pfagaukar eiginlega gerir? Tumi er lauflttur, hann er bkstaflega gerur r firi og loftfylltum beinum. Goggurinn er sennilega yngsti parturinn, heilinn er reianlega ekki strri en baun. En persnuleikinn er ekki neinu samrmi vi efniviinn. Eins var etta me Nll tt hann vri n tluvert strri en Tumi. Persnurnar essum firuu bningum eru svo miklu strri og hrifameiri en efni standa til. etta eru hugleiingar mnar eftir a f hr fuglasrfring inn heimili til a vngstfa Tuma, sverfa gogg og klr og kenna mr rttu handtkin til a jlfa hann a koma fingur. Litla skinni var mur og msandi eftir tkin, hann var handsamaur handkli til a verjast biti (sem geri ekkert fyrir sjlfsviringuna) en a tkst ekki fullkomlega, a blddi  r srfringnum eftir verki. Tumi var svo miklu flaustri eftir meferina a hann var kominn fingurinn mr ur en hann vissi af og var of seint a beita gogginum. Hann btur ekki til a bta, bara til a reyna a stjrna atburarsinni, li honum hver sem vill. Svo mtti hann hafa sig allan vi a halda sr fingurinn og bregast vi egar honum var gert a fara strax yfir hinn fingurinn, aftur og aftur. Hann var fljtur a fara inn bri sitt eftir essar hremmingar, allur finn, og a heyrist ekki honum meira ann daginn. En hann jafnai sig fljtt og vi erum n a fa okkur essu me fingurna. Eftir essa mefer var g me svo miki samviskubit a g fr og keypti drt dt handa honum, leikgrind sem g er a setja saman. Dmigert a kaupa sig fr sektarkenndinni.   

Gaukssaga

a var str pfagaukur skuheimili mnu, African grey sem ht Nll. Hann var orinn einhverra tuga ra egar hann kom til okkar en essi gaukar vera allt a 70 til 80 ra vi bestu skilyri. Hann var fluttur til landsins fr Evrpu af afabrur okkar krakkanna og egar hann fll fr urfti a finna gauknum ntt heimili. Ekki var mikil ekking til um hvaa fi og abnaur vri bestur fyrir svona fugla og Nll fkk a ta mestallt sem hann hafi lyst . Honum fannst gur kaffisopinn og tk eiginlega vi llu sem a honum var rtt. Hann talai og flautai og vaskai upp, hann mjlmai egar vi ttum ktt (sem olli kettinum nokkrum heilabrotum). Hann bau gestum "viltu kaffi?" ea "viltu kk?". Hann kallai "sminn!" tma og tma sem platai oft heimilisflki til a taka upp tli. "Er Mogginn kominn?" hljmai daglangt. Hann spuri um brnin heimilinu me nafni. En hann ddist engan nema heimilisfurinn sem hann di. Hann beit alla ara af sr. Srstakleg var hann stri vi hsmurina, sem sat uppi me alla umhiruna um hann. a er salegt a vera me pfagauk, kostar mikil og stug rif. a var srtakt samband milli eirra. Hn skammaist honum og hann reyndi a bta hana vi ll tkifri. egar Nll fkk a vera laus l allt heimili undir skemmdum, hann nagai allt sem hann ni , hsggnin uru me runum ttt og rifin, hann spndi upp stlftur og hillur. g enn hsggn sem bera ummerkin um hann. En skaplega eru essar minningar skemmtilegar. Og n er g a endurupplifa etta me minn litla grna gauk, en g er kvein a ala hann betur upp og hann fr ekki agang a hsggnum hr.


Result!

afgreislu Pstsins var g vart heyrandi a fyrirspurn annars viskiptavinar sem var a spyrjast fyrir um mia pstkassa til a afakka fjlpst. ar heyri g a a mtti hafa formlegt samband vi Pstinn og fara fram gulu miana sem voru einu sinni til. N, etta geri g an - sendi fyrirspurn og fkk svar ar sem g var bein um allar upplsingar um mig, kennitlu og allt. Fkk skjt vibrg fr jnustufulltra Pstsins ar sem segir a essir miar veri til lok ma og a g fi minn sendann psti! N arf g bara a leysa hva g tla a setja botninn fuglabrinu. 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband