Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Alveg skalausir slendingar

g var a tala vi vinkonu mna dag um gang mla kreppunni. Mr datt hug essi viteknu sannindi sem slendingar hafa strt sig af - vi erum herlaus og frism smj sem byggir harblt land og erum aallega v a vera skemmtilega skrtin. Rosalega art og upptkjasm en alveg laus vi a gna einum ea neinum. Jja - er s mta dau. Vi erum svakalegir skavaldar, okkur sjlfum og rum sem kvu a treysta essari skringilegu slendingum fyrir aleigu sinni.

a verur ruvsi mynd og sjlfsmynd sem verur til upp r essu hruni - og a er skaplega mikilvgt a vanda uppbyggingu.


Eru eir sakhfir?

llu essu fri sem vi erum n a fara gegnum - leitin a skudlgum ar meal - er mli kannski of einfalt og of hallrislegt. Reynslu- og kunnttuleysi, barnaskapur. Bankarnir seldir n kunnttu. trsin svokallaa farin af reynslulausum mnnum. Almenningur steypti sr skuldir eirri raunhfu von a allt mundi bara vera a gulli - hkus pkus eins og vintrunum, a vintri hfst me DeCode. San var ekki teki mark astejandi vanda fjrmlaheiminum vegna kunnttuleysis og ar fram eftir gtunum. Og n er sama flki a reyna a bjarga v sem bjarga verur. Kannski verur til ekking og kunntta r essu llu saman. En mean virist slenska jin vera a vakna upp og uppgtva krafta sna. a verur kannski vinningurinn til lengri tma liti. Vi erum lei a vera fullorin. En ef etta eru afglp barnaskapar vaknar spurningin; eru gerendurnir essum mlum sakhfir? g er sannfr um a eir steyptu j sinni ekki etta tjn af setningi.     

rlti lfsins

vlkt rlti! Get ekki stillt mig um a deila essari fegur - sem er mr gefin frtt. Og svo standa gmlu hjnin hj - mr ykir vnt um au lka, lst upp me eim skuheimilinu.

DSCF0158


Sjlfstismannatnninn

Fylgdist me essum grarlega fundi Hsklab sem var a ljka. San var smvital vi forstisrherra og utanrkisrherra. a er kveinn sjlfstismannatnn sem g hef oft teki eftir - hj sjlfstismnnum auvita. Srstakur hroka- og fyrirlitningartnn sem essi hpur hefur tileinka sr og sem skilur eftir vont brag - g tek eftir a g gretti mig alltaf egar g ver fyrir honum. N veit g ekki hvort essu flki finnast vimlendur almennt svona fyrirlitlegir ea hvort etta er bara kkur sem eir smita hver annan af. Alla vega virkar etta srlega flandi mig - svona ef einhver sjlfstismaur hefur huga a vita a. 

Hagau r eins og runni!

"our are a Bush - so act like one" segir nrri kvikmynd um George W. Bush forseta.
" ert runni - hagau r eins og runni" - svona hljmar etta slensku, alveg brskemtilegu tungumli. N kemur Spaugstofan!

SKOL!

gr heyri g fyrsta sinn hva ori SKOL! er stytting . Karen, danskur lknir fr European Womens Lobby sem er heimskn hj okkur, sagi a S sti fyrir sundhed - K fyrir krighed - O fyrir onde og L fyrir langt liv.

Hvernig vri etta slensku? S - (hva er gott ori um heilbrigi sem byrjar s) K - krleikur, A - andi og L - langlfi.


Lfi er gott

DSCF0150

Er lfi ekki skemmtilegt! ennan nvember - ea desember kaktus hef g tt mrg r. Hann hefur aldrei blmstra ur. Hann hefur aldrei gert neitt ur - bara hangi horriminni. fyrra plantai g honum niur me tveimur Aloe Vera grlingum sem g tk traustataki blmagari Barbados og smyglai inn landi. Fyrir tilviljun fr san blmakeri t glugga haust vegna plssleysis og gr blasti svo vi mr essi fagra sjn.

Svo er a hann Tumi. g hef hlft honum vi myndatkum all lengi v a honum er uppsiga vi flassi. N vildi g mynda hann vi leikgrindina sem honum tekst a tba tveimur tmum - egar g beindi myndavlinni a honum flaug hann mig og beit fingurinn. Skilaboin voru skr. Hann btur annars aldrei. arna er hann a fara a taka flugi...

DSCF0153


Me brauki og bramli

ar sem g sat og bei dralknastofunni blasti etta vi mr:

Age is mind over matter. If you dont mind - it doesnt matter. Mark Twain.

En a verur a segjast a a verur erfiara me degi hverjum a fylgjast me umrunni landinu. Sennilega er g haldin "attention span deficiency syndrome" - er sem sagt alveg a missa thaldi. standi er vont og a mun versna, a er a vera klrt. Leitin a skudlgum eflist - og mun ekki linna nstunni. Leitin a tndu fjrmunum trsarinnar heldur fram. Glittir skuggalega rssneska vini a baki gulldrengjunum. Leitin a njum vinum verldinni er a hefjast. N er a vera til njir vinir - inni bnkunum standa lfverir sem vernda bankastarfsmenn fyrir sausvrtum almganum sem heimtar upplsingar um peningana sna.

Upp r essari kaos mun rsa ntmalegt sland ar sem heilindi, jafnrtti og gagnsi samskiptum mun rkja. ar sem faglega er unni mikilvgum stofnunum. Gamla sland, me ttar, vinar og flokkstengsl for- og bakgrunni er a liast sundur me brauki og bramli - lofum v a deyja drottni snum.


Skil ekki eftirsjna

Skil ekki essa eftirsj eftir formanni Framsknarflokksins. Vona a hann s fyrstur af mrgum sem taka pokann sinn. Les bloggum hr a hann hafi veri svo skemmtilegur - en g er ekki a greia laun hans sem skemmtikrafts. A a s sjnarsviptir af honum - g er ekki a greia laun hans vegna tlitsins.

a eru a renna upp njir tmar jlfinu - hjkvmilega. Og gamla flokkagengi verur a ekkja sinn vitjunartma. Miklu frekar a kveja me fullri reisn heldur en a flmast brott hrum fltta.


Dralf mibnum

sustu viku kom ljs a Flosi minn, hinn raui, er me nt nru. Hann hefur smm saman veri a missa matarlystina og lfsgleina og hkir helst og mkir. Eftir heimskn til dralknis, lyfjagjf og vkvun og ntt, saltlaust,

DSCF0032

rndrt fi, er hann heldur hressari - en hann ekki langt eftir segir lknirinn. Flosi er fimmtnda ri og a telst gur aldur fyrir mibjarktt.

dag er hann skrri en oft ur og snir a me v a hafa aeins meiri huga Tuma en venjulega. Tumi spgsporar stofuborinu og tekur ltil dansspor kringum spegilinn sem stendur ar. Spegillinn er me tvr hliar - nnur er stkkunarspegill. Tumi dansar fr einni hli til annarar og reytist seint a dst a fuglinum fagra sem hann sr ar - mist litlum ea risastrum. Svo kyssir hann spegilmyndina af og til og gefur fr sr ltil hlj. Hann er ofsalega hrifinn af fallegum eyrnalokkum - hann stal einum an og flaug me hann af sta - g eftir - hann sleppti honum fluginu og lokkurinn hvarf niur stigann.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband