Hugrekki ríkisstjórnar óskast

Hćttum ţessari međvirkni strax. Ađ ég og mínir eigi ađ borga ţćr skuldir sem eigendur Icesave stofnuđu til er ólíđanlegt. Ég hef ekki veriđ í neinum viđskiptum viđ Landsbankann né tekiđ ákvarđanir fyrir hans hönd. Er ekki stutt síđan ađ ábekingar voru aflagđir? Er ekki nýlega búiđ ađ breyta ţví ađ ef einstaklingur fer ógćtilega ţá séu ţeir sem skrifuđu uppá hjá honum gerđir fallítt og missi heimilin sín? Ţetta er sama ranglćtiđ sem veriđ er ađ halda ađ okkur. Sá tími er liđinn ađ foreldrar og fjölskylda séu gerđ ábyrg fyrir fjármálagjörningum fákunnandi eđa kćrulauss einstaklings.

Nú óska ég eftir hugrekki ríkisstjórnarinnar til ađ fara ađ hugsa um hag okkar hér heima en ekki vera ađ leita međ logandi ljósi eftir lausnum fyrir ţegna annarra landa. Auđvitađ er vont til ţess ađ hugsa ađ íslenskur banki hafi fariđ svona illa ađ ráđi sínu en međvirknin má ekki fá ađ ráđa ferđinni. Og ţótt ađ viđ skömmumst okkar fyrir fyllirísóráđsíuna hjá ţeim - ţá vita allir sem ţekkja til sýkinnar ađ ţađ versta er ađ fara ađ redda ţeim út úr vandanum sem ţeir hafa komiđ sér og öđrum í. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garún

Nákvćmlega.  Ég skammast mín fyrir ţá!  En ég ćtla ekki ađ borga krónu...bara alls ekki

Garún, 28.9.2009 kl. 16:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband