Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Mli snst um valdnslu

Gott a skulurinn jkirkjunni tlar a standa lappirnar essu mli. Enda snertir a eirra flk - unga flki sem a vera frjlst undan ess konar "athygli" sem presturinn valdi a sna ungum stlkum skninni. Dmararnir mlinu virast vera firrtir - langt burtu fr v a skilja hvers elis kynferisleg reytni er egar valdamikill maur eins og prestur ks a misnota vald sitt gagnvart brnum. Ef g man rtt kom fram a hegun prests hafi komi til vegna ess a hann urfti v a halda a fama brnin og kyssa, einrmi. HANN urfti v a halda, einmitt.
mbl.is Sra Gunnar taki ekki vi starfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva er a verki

Snn saga um Herubreialindir - geimfara - eiginhandarritanir - verndarsvi Navaho indna Arizona - vnta pennavinkonu - og anna sem virist vera algjrlega tengt tma og rmi.

Foreldrar mnir voru undan sinni samt a sumu leiti. sjtta ratugnum voru au flagsskap sem feraist um hlendi harsnnum fjallartum fylgd leisgumanna og rtublstjra eins og Gumundar Jnassonar.

jn ri1965 var fari Herubreialindir og skju. g var 12 ra og var fremur treg taumi. Satt a segja hefi g heldur vilja vera heima til a missa ekki af flagsskap vinkvenna sem voru afskaplega mikilvgar essum aldri. En a var tmt ml a tala um a, allir uru a fara me ferina.

Minni er ekki mjg skrt r essari fer og hugi minn feraflgum var enginn, g man til dmis ekki hvort a voru arir krakkar me fr fyrir utan okkur systkinin, en g man eftir v a a var Herubreialindum til a bora nesti. Man lka eftir a bora harsoin egg sem g kastai upp og hef tt erfitt me a bora egg san.
En rann hlai nnur fjallarta full af tlendingum. Kom ljs a etta var hpur af bandarskum tunglfrum jlfun fyrir Apollo geimferirnar. eir fru va um heim hrjstuga stai til a sinna jarfri og undirba sig undir a taka jarsni tunglinu.
etta voru William Anders, Charles Bassett, Eugene Cernan, Roger Chaffee, Walt Cunningham, Don Eisele, Rusty Schweikart, Dave Scott, and C.C. Williams.
Vi systkinin urum heillu af essum framandi tlendingum og eltum rndum. Einhvern veginn fkk g hugmynd a bija einn eirra um eiginhandarritun, ea kannski stakk fair minn upp v, alla vega tku eir v ljfmannlega og safnaist ltinn minnismia undirskriftir nu tilvonandi geimfara. Brir minn sem var 9 ra fkk a gjf fr eim drykkjarlt sem hann leit vera mikinn drgrip mrg r.

Eftir a heim var komi var essi litli mii a velkjast frum mnum - hann var tekinn fram og sndur vi mis tkifri - eins og egar einhverjir af essum geimfrum komust frttir. Tveimur rum seinna birtust frttir af v a Charlie Bassett, s sem var elskulegastur vi okkur krakkana, hafi farist flugslysi. Fleiri frust slysum enda var undirbningur undir geimferir httulegur bransi. En nokkrir eirra komust til tunglsins.

En rin liu og minningarnar dofnuu. Miinn gi gleymdist. Af og til krpuum vi brir minn um hann, g sakai hann um a hafa teki hann traustataki.

Vkur n sgunni til rsins 2009. g komst brfasamband vi konu nokkra Bandarkjunum gegnum sameiginleg hugaml. Hn br verndarsvi Navaho indna nlgt Flagstaff, Arizona. Hn er barnakennari ar.
sama tma vorum vi mgurnar a velta fyrir okkur hvert vi ttum a ferast tilefni afmla okkar beggja aprl. Suurrkin ea vesturrki bandarkjanna voru efst lista. essar vangaveltur fru inn brfaskriftirnar til Flagstaff. egar g fr a fletta upp Flagstaff netinu rakst g a a anga hfu geimfararnir lka fari sama tilgangi og svipuu tmabili. etta var skemmtileg tilviljun fannst mr. Vi kvum a ferast til Arizona og heimskja pennavinkonuna sem bau okkur eina ntt hteli sem Navaho flki rekur. Einnig bau hn okkur a heimskja verndarsvi. Vi settum Las Vegas inn tlunina sem mtvgi.

etta var til ess a minningar um eiginhandarritarnar fru a skja mig. r hlytu a vera einhversstaar. Brir minn sr og srt vi lagi a hann vri ekki me r hj sr. Einn daginn opnai g gamla rklippu bk sem g hef tt fjrutu r, var a leita a gmlum myndum af fur mnum, blasti vi mr gulnaur pappr me ritunum 9 geimfara. egar g sagi vinum og fjlskyldu fr essum skemmtilegu tilviljunum komu fram hugmyndir um a sennilega vri peningur essu. Vinkona mn Arizona sagist vera viss um a papprinn gti borga ferina. a vri reianlega til safnarar sem vru til a borga ha upph fyrir svona safngrip.

g geri knnun me v a senda tlvupst nokkra aila sem g fann netinu og fkk vibrg vi eim. Til a gera langa sgu stutta tk g tilboi manns nokkurs Bretlandi sem bau hst og viti menn, upphin var svo gott sem nkvmlega s sem mig vantai til a fara til Arizona aprl.

Eftir stendur a fyrir nr fimmtu rum san var lagur grunnurinn a essari vintrafer. Hvaa fl eru a sem sj svona langt fram tmann og leika sr svona me lklegar tengingar og flk. Sjlf tel g a vera innri fl undirvitundarinnar sem eru sfellt a og sem starfa snilega a mestu lfi okkar allra. rsjaldan sst glitta au eins og essu dmi. Og egar a gerist er srlega gaman a vera til.

Mynd af mianum myndaalbmi


Alvara lfsins

er Spaugstofan komin sumarfr. eir hafa veri venju hvassir vetur enda tilefnin ng. Mr finnst eim oft rata hugnanlega satt munn. Eftir a lesa ummli um ru DO landsfundinum dag snist mr hann sfellt lkjast meira fgrunni sem Spaugstofan bj til um hann - me vlsgina lofti.

Annars eru ummli Evu Jolie dag til ess fallin a staldra vi. Hn virist vera nokku viss um a glpir hafi veri framdir - ekki bara afglp. Og a er von fangelsisdmum.

San er mr hugsa til allra eirra sunda sem ganga n um gtur London og var og segja - Vi tlum ekki a borga fyrir glpina sem voru framdir okkur.


Feur og synir

N er veri a hvetja mig til a kjsa stjrn VR. egar g fr inn vefinn ar kemur ljs a 3 karlar eru boi til formanns og 7 karlar stjrnina. Ekki konu a sj neins staar. Eftir yfirferina um lfeyrissjina hj gestinum Silfri Egils morgun er g hrdd um a a veri lti eftir sjnum egar g arf honum a halda. Bin a greia sjinn ll essi r. Hef ekki lyst a kjsa.

etta er eins og kirkjunni. Fair og sonur eru heilagir. Ekki finn g mig eirri stofnun heldur.

Alla vega strri rullu en kirkjan

a sem er ekkifrttin dag, Aljlegum barttudegi kvenna 8. mars, er a konur urfi yfir hfu a berjast fyrir jafnrtti og rttlti. essi frlega frtt fr Vatkaninu endurspeglar hversu vel prestarnir eru kunnugir vottavlum og "frelsun kvenna". essi sttt karla sem berst hva hatrammlegast gegn mannrttindum kvenna gti byrja v a lra heimilitki eins og vottavlar, n ea a lra a elda ofan sig. gegnum tina hafa konur nefnilega haldi eim hreinum og sddum.
mbl.is vottavlin frelsai konur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gefa eina krnu en stela 10.

Eva Joly varpai enn nju ljsi hversu barnalega hefur veri stai a mlum hr. Sjlfri er mr ofboi ef einhverjir af billjnamringunum slensku hafa veri svo kaldlyndir og siblindir a ffletta j sna. Eva lsti hversu langt menn eru tilbnir a ganga til a verja sitt illa fengna f, me morhtunum og aftkum. Og lsing hennar v hvernig fjljafyrirtkin fara a v a mergsjga rki Afrku me asto skattaparadsa veldur glei. Gefa einn dollar hjlparstarf en stela san 10 dollurum me v a flytja hrefni burt me asto bankastofnana va um heim. M geta sr til a Bnus hafi gert eitthva svipa hr? Stofna lgvruverslun fyrir ppulinn og flytja san allt f r landinu mean eftirlitsmenn svfu vaktinni, ea versluu Bnus.


mbl.is Joly: Leita arf til erlendra srfringa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ggunin m ekki takast

Hr er lng grein um nektardansstai Englandi. ar er karpa um tilveru eirra eins og hr. ar vilja konur sem dansa naktar ekki koma fram undir nafni - ekki eins og hr egar ung hughraust kona sagi sgu sna Vikunni og ungar hughraustar konur tku vitali vi hana. En karlaveldi s til ess a r eru aggaar niur - enda eru miklir hagsmunir hfi me essum sustu vgjum patrarksins. greininni er v einnig lst hvernig hrif svona stair hafa konur sem ekki skja - r hrekjast burt r eim bjarhlutum v a eir gna ryggi eirra. Og a er stutt gnun og ofbeldi gagnvart eim sem berjast gegn eim.

etta segir "Lucy" greininni.

"You probably also lie to your family, and your boyfriend, and it affects your relationships. If I had a pretty low opinion of men before I became a lap dancer, it only got worse afterwards. Because you see the worst of men in there."

http://www.guardian.co.uk/lifeandstyle/2009/mar/08/sex-industry-lap-dancing


J - kalskan...

9 ra gmlu stlkubarni var nauga Brasilu me eim afleiingum a hn gekk me tvbura. Mir hennar og lknir, sem su til ess a barni fr fstureyingu, eru bannfr fyrir viki. Og Vatikani Rm styur prestinn sem tskfar au r kalsku kirkjunni. Eina stan fyrir v a barni er ekki lka bannfrt er a hn er of ung.

a er ekki auvelt a kvea hvar a byrja - manni verur oravant. Hvergi essum kalska heimi fullorinna karla rlar v a stlkan skipti einhverju mli. Ekki a undra a essi sama kirkja hefur ratugi stt skunum um a prestar innan hennar misnoti brn - a virist ekki vera neinn skilningur velfer barna - hva kvenna.

Enda hvernig tti a a vera? Karlar sem hafa fr unga aldri lifa einangruum heimi kirkjunnar, ekki tt heilbrig samskipti vi konur san eir fru a heiman fr mmmu, gufa san upp innan prestasklum og gusbkum - og f stugt sannanir fyrir v a konur su ekki gui knanlegar, v annars vru konur lka prestar- vntanlega. En Lula forseti brst rtt vi.

http://news.bbc.co.uk/2/hi/americas/7930380.stm


Nturlegt

Ekki gileg lesning. tt a Vanity Fair s stundum kalla slurbla er ekki sta til a kasta greininni fr sr eins og vri gilegra a gera.

Nturleg lsing landanum - og vibtar afhjpun hrokafullri afstu trsarsinna. Enginn kemur vel t r essu nema ef vera skyldi konur slands og spurning sem er efst huga nna; hvers vegna a ba essu landi fram?

http://www.vanityfair.com/politics/features/2009/04/iceland200904?currentPage=1


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband