Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

Ljft og srt

Hugrenningatengsl; s kttinn Flosa sofandi rminu egar g gekk framhj (en hann sefur n um 20 klst. slarhring enda fjrtnda ri) - hvernig skyldi hann n skilja vi etta lf - man essi skipti sem g hef urft a lta svfa ketti, hrilega erfitt - rifjaist upp lf Veru litlu.

Vera var smvaxin samsla sem g fkk gefins hj vinkonu fyrir rmum 20 rum. Hn var skaplega fallegt dr en hennar huga var enginn henni samboinn. Hvorki menn n dr. Ktturinn Tumi sem var til staar heimilinu var fyrir henni alla t. Hann, essi lingur, lt alltaf minni pokann fyrir hennar htign. Vera var san kynroska eins og gengur, fr a breima og mr fannst upplagt a reyna a rkta samsketti til a auka heimilistekjurnar. Komst samband vi mann sem tti Bismark, brmyndarlegt fress, helmingi strri en prinsessan mn. Okkur samdi um a skipta me okkur kettlingunum. Bismark var san eki heim til Veru og fr fyrstu stundu lagi hn vlkt hatur fressi a hann var brri lfshttu. Hn rst a honum me kjafti og klm organdi og hvsandi - hann fli fangi mr og neitai alfari a g legi hann fr mr. Hann hkk um hlsinn mr ennan slarhring sem tilraunin st ea ar til eigandinn stti hann.

En Vera var enn a breima. Fyrir utan kjallaragluggann ruu sr upp ll vnuu fressin Laugarneshverfinu. Vera spsserai fram og aftur gluggakistunni, mjlmandi, og kattavagan vi tidyrnar geri okkur erfitt a ganga um. Hn vildi lm komast t en ar sem fressin voru eir ttlegustu kettir sem g hef augum liti, ver-og langrndttir - me rifin eyru, beyglaa rfu, eineygir og me bardagasrin snileg - fannst mr eir ekki sambonir fnlegu lunni me blu augun semt tlpana ngrannans ef hn komst . En eitt skipti tr hn sr milli ftanna mr og komst t - beint klrnar strsta og gnvnlegasta fressinu. a skipti engum togum - upp hfst starleikur eirra arna kjallaratrppunum og hann st meira og minna ltlaust rj daga og barst um allan garinn. Einn ngranni kom a ori vi mig og sagist aldrei hafa ori vitni a rum eins atgangi. r essu starvintri uru san fimm kettlingar.

egar Vera var komin a v a gjta kom g henni fyrir nestu skffu fataskpnum. Goti gekk vel - en a v loknu gekk hn burtu, fr fram stofu, voi sr htt og lgt og sofnai san panum snum. Leit ekki vi kettlingunum. Mr leist ekki blikuna, litlu krlin emjuu ll kr en hn leit ekki vi eim. g flutti hana inn til eirra hva eftir anna og reyndi a koma eim spena - sat san yfir litlu fjlskyldunni eins og g gat. En ar sem g urfti a sinna vinnu minni var g a skilja au eftir heima - egar g kom heim daginn eftir fann g alla kettlingana rminu mnu. Skilaboin voru skr - g skyldi sj um etta verk eins og nnur heimilinu - prinsessan hafi aldrei tla sr a hafa neitt fyrir lfinu, bara njta ess. Vi hldum tveimur kettlingum eftir en frguum remur. Vera var aldrei hrifin af essu - dturnar voru fyrir henni alla t og tku athygli sem henni var tlu.

Dralknirinn, sem hafi sterkar skoanir v a alla ketti tti a gelda til a koma veg fyrir fjlgun kttum borginni, krafist ess a g vri vistdd aflfun kettlinganna. Me v tlai hn a tryggja a g mundi aldrei taka upp essu aftur. Sem hefur reyndar ekki gengi eftir. Nokkrum rum seinna kom ljs a Vera var orin blind. a var okkur ekki ljst fyrr en vi tkum eftir v a ef vi frum hsggnin til gekk hn au - ea datt milli stla ef annar var frur til. Svo kom a v a hn htti a nrast - dralknir fann svo xli innvortis. a var a svfa hana. a var hrilegt. Hn var svo hrdd - tt a g hldi henni mean hn sofnai.


Blessa bloggi

egar g var a renna yfir bloggsurnar n essu fr g a hugsa hversu etta er n merkilegt eiginlega. Hr ltur gamminn geysa flk af llu tagi. Rherrar og leiksklakennarar, kaptalistar og kommnistar. Hr hitti g vini og fjlskyldu. g hef a sjlfsgu mismikinn huga v efni sem flk skrifar um og sumt gengur fram af mr - sumt gerir mig reia - g trast yfir ru - svo hl g anga til g f hlaupasting suna. Aldrei fyrr hafa raddir svo margra fengi a heyrast sama vettvangi - hr er kannski hi raunverulega jafnrtti verki.

Sumir eru innhverfir og hljltir- eru mest a tala vi sjlfan sig. Sumir deila skaplega vikvmri reynslu sinni og mr snist vera fari afar vel me tilfinningar eirra hr. Arir eru a predika yfir okkur hinum - svo sannfrir um eigin skoanir a g ver strax tortryggin - ef eir eru svona vissir, af hverju essi rf fyrir a sannfra ara og f samykki? egar g er sannfr um minn sannleika arf g ekki a f stafestingar utan fr - ekki heldur a troa honum ofan kok rum.

Sumir fara flu ef eir f ekki heimsknir og htta - arir fara vinsldakeppni og svfast einskis til a f gesti su sna. Gaman a essu.


Dean fr norur fyrir

Dean - sem var stormur en er n a vera a fellibyl hsta stigi - tk sig sveig framhj Barbados. kvenar raddir hr heima herma a hann hafi ekki lagt a mta hinni smgeru HF. Hn segir a etta hafi veri eins og venjulegt slenskt veur - rok og rigning.

En n er a ekki lengur venjulegt veur hr - var a koma r bnum af Menningardegi og a er me endmum fallegt borgarlfi. Gat ekki anna en hlegi - arna var harmonikkuhljmsveit a spila fjruga dansa og engum spilaranna stkk bros vr. a var eins og au vru jarafr - flestir hlustendur lka. En margir ftur slgu taktinn - a var eins og allt fjri vri vandlega fali innra me mannskapnum og ni ekki a brjtast t. Enda allir bledr slskininu.


Hvenr d lggjaldaflugi?

Getur a veri a flug til Berlnar hafi hkka um helming tpum 6 mnuum? Sastliinn mars flaug g fyrir tpar 30 sundir, n finn g ekkert undir 56 sundum, hvorugu flugflaginu. Hva var um lggjaldaflugi sem tti a breyta skilyrum okkar slendinga spyr g. a er ekki eins og vi hfum um ara feramguleika a velja.

Fellibylurinn Dean

N berast frttir af fellibylnum Dean sem er um a bil a koma vi Barbados. HF var send heim r vinnunni dag kl. 4 og lagar lnurnar hvernig maur hagar sr vi essar kringumstur. Kaupa ng af vatni og mat sem arf ekki a elda og geymist vel v a oft arf a taka rafmagn af allri eyjunni til a forast hpp. Svo eru vst einhver fellibyljaskli sem eru opnu egar me arf. En hn er me vinkonur fr skalandi og talu heimskn og ber sig bara vel enda er hsi sem hn br r steini og nlegt. a tti ekki a haggast neitt. Svo er vst erfitt a sp fyrir nkvmlega hvar eir fara yfir.

istlar og ormar

gngufer Nauthlsvkinni um helgina rkumst vi systurnar essar lka risastru grnu orma sem voru a nn a naga blin og blmin krfuistlinum. eir voru svo strir a a sust svipbrigi andlitum eirra me berum augum. Bflugurnar voru lka mjg uppteknar og voru harri samkeppni vi ormana um istlana. Hvernig er a - breytast essir ormar ppur og firildi? Ea er etta eina birtingamynd eirra? Kannski veit einhver bloggvinur a og fleira um essa risa.

nnur helgi miborginni

Fr binn dag til a taka minn tt Gay Pride sem g lt sem mannrttindayfirlsingu. ar sem g st Bankastrtinu og leit yfir mannfjldann var g mjg snortin. arna voru sundir kvenna - karla og barna, allar kynslirnar rlti, mist skreytt regnbogalitum ea ekki. Hinn gli meirihluti a sna sinn hug. Meira a segja veri tk tt, heiblr himinn og norangolan var hl. rf minning til sjlfrar mn egar g lt ofstoparaddir trufla mig. Ofstoparaddir harnuflks sem berst gegn llu sem ekki er leyft gmlum trarritum sem a sjlfsgu voru ritu fyrir flk ess tma, ekki sst til ess a n stjrn mannskapnum. Best a lta r raddir eiga sig - enda hrifamest a styja a sem er gott og uppbyggilegt en gefa neikvum rddum minnstan gaum.

Helgin miborginni

Um klukkan 3 ntt var g vr vi skur t gtu og fr a athuga mli. Heyri hgg - datt fyrst hug a s sem var svona miki niri fyrir hefi sparka ea bari einhvern blinn gtunni. Kom ljs dag a a var alla vega ekki minn bll. En s sem skrai var ungur maur sem var mjg reiur vi unga konu sem elti hann sklandi - hn var berftt me spariskna hndunum. Fyrir utan hsi hj mr stoppuu au - hann skrai hana a hann vri svo reiur vi hana!!!!!! Hn skldi og bar sig aumlega - pti mti a henni vri illt ftunum og a hn vri bin a pissa sig. "Sju bara" pti hn og fletti upp um sig kjlnum og geri sig lklega til a kla sig r llu. Hann gekk burtu og hn elti og smm saman heyri g ekki eim lengur. Mr fannst etta athyglisver afer hennar til a afstra reii hans ea f hann til a hugsa um eitthva anna.

Krimmar

Bin a liggja yfir - og erfitt me a slta mig fr - ttar DVD sem g var a f mr. eir heita NEW TRICKS og eru fr BBC. N er g a reyna a tta mig hva mr finnst svona skemmtilegt a g er meira a segja bin a panta framhaldi sem kemur ekki t fyrr en 2008.

Rannsknarlgreglukona gerir au mistk a skjta lgregluhund hita leiksins. Hn er lkku tign og fengi a verk a stofna deild sem a taka upp gmul ml sem hafa ekki veri upplst. Me henni veljast rjr lggur sem eru komnir eftirlaun. Einn er urr alki, illa haldinn af rhyggu og sfellt a rast vi a taka lyfin sn - annar hefur alltaf veri mrkum skuggahlia lfsins, rjr fyrrverandi eiginkonur og nokku stran hp dtra sem gerir lf hans skrautlegt kflum - s riji missti konu sna slysi og hefur ekki komist yfir a (kemur reyndar ljs lngu seinna a einn krimminn orsakai slysi og strir sig af v), hann er unglyndur einfari sem spilar golf.

trlegt en satt er etta gengi borganlega skemmtilegt og sambandi milli eirra rast smm saman. The Boss er hrkustra og gmlu brnin ekkja alla krimmana fr v gamla daga og msar hefbundnar leiit til a nlgast upplsingar. au eru ekki ung - ekki fgur - ekki vel kldd og a er ekkert ofbeldi a ri ttunum.

g hef alltaf veri forfallin glpasgufkill - alveg fr unglingsrum egar g las Agtu Christie fr upphafi til enda, lri reyndar enskuna annig. Sherlock Holmes las g miki og ekki sur vibturnar um hann sem Laura King hefur skrifa - ar ltur hn Holmes hitta og giftast konu fr Bandarkjunum sem er ekki sur klr en hann og au ferast um heiminn a leysa glpaml. N er Ian Rankin hinn skoski upphaldi hj mr - Rebus er frbr anti-hetja Edinborg.


Hvar liggur byrgin?

Hvernig er a - hvers byrg er a a Frttablai og auglsingar sem fylgja v liggja n blautri hrgu trppunum hj mr? Mr finnst a ekki vera mna byrg - g er ekki skrifandi og hef v ekki bei um etta. g hef ekki - n tla a vera neytandi blasins. B g eftir a sorphreinsunin fjarlgi papprinn - ea ver g krafin um a hira betur um umhverfi mitt? Bin a senda tlvupst skrift Frttablasins en f ekki vibrg. Er a hugsa um a senda sama tlvupstinn daglega ar til einhver vibrg berast. etta er orin ansi langvinnt og nstum v leiinlegt.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband