Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Um gmul hs

Er farin a fara Sundhllina aftur eftir fjldamrg r. arna sleit g barnsknum - og lri a synda bjrgunarsund. Sundhllin er bygg 1937 og er v 70 ra r. a er eins og a fara aftur bak tmann a heimskja essa hll. Mr finnst hn dmi um mjg vel heppna hs og bningsklefa- systemi er dsamlegt. g man a sem barn dreymdi mig um a f a nota einsmannsbningsklefana - og n hefur s draumur rst. En hllin er orin reytuleg og g vona svo sannarlega a hn fi endurnjun lfdaga og a henni veri ekki breytt skemmtista eins og oft virist vera rautalendingin me gmul hs sem a varveita en enginn veit til hvers.

Gmlu hsin sem brunnu um daginn voru lngu orin niurndd a sj og tilfinningin var a engum hafi tt vnt um au langan tma. Gamlir hlutir eru ekki alltaf ess viri a haldi skuli me llum rum. eir urfa a hafa gildi og hlutir hafa ekki gildi nema menn gefi eim gildi.


Brandari!

Sennilega er etta gamall brandari en mr fannst hann svo fyndinn!

Here's a great Icelandic joke which I find unaccountably hilarious. A man was driving in the wilds of Iceland when his car stopped suddenly. He wasn't much of a mechanic, but in desperation he lifted thehood and peered at the engine. He was shaking his head in exasperation when a voice beside him said, "It's your carburettor". Turning, he found himself face to face with a horse. He fled in horror, running over the brow of a nearby hill. Below, he saw a farm andhurried down to it. He banged on the door and the farmer let him in. He poured out the story to the farmer, who sat impassively. When he had finished, the farmer asked, "What colour is the horse?". The man, stunned by the question, replied, "Brown". "Ah", said the farmer, "take no notice of him. That one knows nothing about cars".


samrmi skynun.

a eru til heimildir fyrir v a egar Endeavour, skip James Cook, kom a strndum stralu ri 1770, tku frumbyggjarnir ekki eftir skipinu. a var ekki fyrr en skipi var lagst vi akkeri og hfnin fr um bor smbt sem var af svipari str og fiskibtar heimamanna a frumbyggjarnir tku eftir eim. Endeavour var 400 tonna, 33 metra langt, riggja mastra seglskip. a er erfitt a mynda sr a enginn strndinni hafi teki eftir v. En etta fyrirbri hefur veri stafest me njum rannsknum skynjun mannsins. Vi horfum ekki heiminn me augunum. Hugurinn er eins og sa, hann ber saman mynstur og endurbyggir sjn okkar eftir essum mynstrum. egar vi stndum frammi fyrir einhverju ar sem ekkert mynstur er fyrir hendi frum hugans gerist a oftast a hugurinn einfaldlega merkir ekki a sem er fyrir framan augun okkur.

essi frsgn kom huga minn egar g hugsai um ann skilningsskort sem oft verur vart milli kynjanna. Oft er eins og eir sem rast me alefli mlaflutning feminista su a lsa stu sinni eins og frumbyggjarnir strndinni rdaga. eir hreinlega sj ekki n form, v a eirra heimi er ekkert svona laga til. En er bara a halda fram a rkra og debatta - koma me sn sjnarmi og hlusta mlaflutning annarra. endanum fer risastrt skipi a birtast.

Enn fkist mli egar skoa er fyrirbri "cognitive dissonance" ea samrmi skynjun. a vsar til eirrar stareyndar a egar vi stndum frammi fyrir upplsingum sem samrmast ekki heimsmynd okkar - bregumst vi kva vi. Jafnvel me lkamlegum gindum ea ofbeldisfullu framferi.


Skemmtileg frtt!

essi frtt fr safiri finnst mr yndisleg. Flk llum aldri yrpist a til a ba til leirmynd um fugla himinsins sem altarismynd kirkjuna sna. etta er lifandi kirkja ykir mr og g spi v a kirkjan veri meira elsku af heimaflki heldur en ef utanakomandi listamaur hefi gert altarisverk eftir samkeppni. Afli til flksins! Ekki sst stofnunum jflagsins.

Vi Tjrnina fstudaginn langa

Dsamlegur dagur vi Tjrnina. A fylgjast me fuglunum vera a hefja tilhugalfi og brosa a gsasteggjunum sem taka afbrissemiskst egar einhver annar steggur kemur of nlgt hans tvldu. eir vla ekki fyrir sr a hta fullornu flki me hvsi og tilburum ef maur kemur of nlgt henni. Sterkar elishvatir.

egar g kom a norurbakkanum tk g eftir tveimur ungum krlum (homo sapiens) sem stu bekk, eir hlgu og tku ljsmyndir. egar g fr a g hva skemmti eim svona miki s g a undir rum bekk kri stokknd og kringum hana var str hpur steggja, um a bil 12 sndist mr. eir voru bir a komast upp ndina. Hn reyndi a komast undan eim en a var tiloka, eir eltu hana allir.

Mn vibrg voru a bjarga henni r essari hpnaugun! g hefi tt a vita betur. tt mr tkist a hrekja steggina fr ndinni og hn komst t Tjrnina aftur, var ljst a eir myndu drekkja henni ar og henni tkst a skreiast upp bakkann aftur og steggjaskarinn eftir henni. g s a mr vri mgulegt a grpa inn essa atburars. En egar g kom a bekknum ar sem ungu karlarnir stu og hlgu og tku myndir af atburinum staldrai g vi. "eir eru a drepa hana" sagi g. "Hn vill etta kannski bara" hl annar eirra. "Snist r a" spuri g undrandi. "Hn er fltta, haltrandi. Snist r hn vera ttakandi essu?".

g var satt a segja hugsi eftir etta. J - g tk etta nrri mr. Mr sndist essi nd jafnvel ekki eiga eftir a lifa etta af. g er ekki nttrufringur og veit ekki hvort essi hegun er ekkt fyrirbri. En hitt veit g a menn eru ekki dr. Drslegt eli er drslegt eli. Ekki mannlegt eli. Og a sem truflai mig voru vibrg essara ungu karla - a finnast etta fyndi og taka ljsmyndir hlturskasti. neitanlega tengi g etta vi umruna um klmi. Er sn karla svona gjrlk sn kvenna? Me llum fyrirvrum v a vera ekki a rugla saman vibrgum vi dralfi og mannlfi spyr g mig, ef essir ungu karlar yru vitni a hpnaugun konu myndu eir taka myndir og segja "hn vill etta kannski bara".

Satt a segja dr sk fyrir slu annars yndislegum degi.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband