Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Vi erum ekki svo mttug.

a koma stundum fregnir af v a ekki eru allir vsindamenn sammla v a jrin s a ofhitna. Hr er grein fr Pravda ensku ar sem essu er mtmlt og fr fyrir v sguleg rk a vi erum a sigla inn nja sld. Sjlfri hefur mr alltaf fundist a trlegt mikilmennsku brjli a halda a vi mennirnir hfum afl til a hita jrina okkur til lfis. Vi erum ekki nrri v svo mttug - en a er stl vi anna brjli sem vi hfum haft tr undanfarinn ratug.

http://english.pravda.ru/science/earth/106922-0/


Er a lxus a vera me heilar tennur ea nota gleraugu?

Umran um tannheilsu slenskra barna er rf. g man vel eftir barttunni vi a eiga fyrir tannlknareikningunum snum tma. Sjlfst mir var a raa reikningunum forgangsr og a var stundum stundarfreisting a fresta v a panta tma hj tannlkninum fyrir barni. Mr er minnisst stundin egar g st frammi fyrir v a tannlknirinn sagi a barni yrfti tannrttingar - egar hann gaf upp veri var g skyndilega ofsalega rei. Upphin var himinh - miklu hrri en svo a a vri mgulegt a bta henni vi staflann af reikningunum.

g htti vi a fara me barni tannrttingar tt a hrddi mig. egar hn var fullorin sagist hn vera afar akklt fyrir a a f a hafa sn sreinkenni til munnsins frii. Eitt er a sinna tannheilsu - anna a hra foreldra til a fara drar feguraragerir eins og tannrttingar eru oft.

Hvers vegna eru tannlkningar og augnlkningar ekki hluti af essari svokallari heilbrigisjnustu. a er enginn lksus a urfa a nota gleraugu - ea vera me heilar tennur.


Hir bnusar of stressandi

Kemur ljs a of strir bnusar virka fugt. BBC World Service var me vital vi atferlis-hagfring morgun. ar var sagt fr ltilli rannskn v hvernig litlir og strir bnusar hafa hrif flk. rr hpar sveitum Indlands voru fengnir til a leysa verkefni ar sem skpun, frumkvi og vinnusemi var lagt til grundvallar. Fyrsti hpurinn fkk a vita a hann fengi eins dags bnus fyrir a ljka verkinu - annar hpurinn fkk hlfs mnaar bnus og s riji fkk a vita a hann fengi 6 mna bnus fyrir a ljka verkinu.

a var ltill munur fyrstu tveimur hpunum - eir leystu sn verk. En s riji - me risabnusinn fyrir framan sig - kom miklu slakar t. Skringin var helst s a egar svona miki f var undir var lagi og kvinn svo mikill a framleinin ea framtaki var a engu.

Athyglisver niurstaa ljsi eirra tma sem vi lifum n.


Hreppaflutningur

Um mijan mars vaknai g upp vi a a SPRON, sem g hef haft ll mn bankaviskipti vi til margra ra, var ekki lengur til. En tilkynnt var heimasu SPRON a ll mn fjrml vru n komin til Kaupings banka. Mr lei eins og g hafi veri flutt hreppaflutningum. g hefi ekki vali K banka sjlf. En allt gekk upp, engir peningar fru flakk a ri, bara peningasending erlendis fr sem hvarf riju viku en kom san fram.

a hefur allt gengi gtilega - en gr fkk g brf psti fr Kaupingi ar sem mr er tilkynnt a stofnaur hafi veri agangur fyrir mig a netbankanum eirra - tveimur mnuum eftir a essi gjrningur var. Dettur helst hug a a s bi a vera svo ofboslega miki a gera hj eim a ekki hafi veri hgt a koma v vi fyrr a tilkynna etta - en sjlfri finnst mr etta brf vera arfi og tmaskekkja.

N hef g ekkert vi K a sakast en g vil f a ra essu sjlf. Hef veri a velta fyrir mr a flytja mn fjrml Sparisj ti landi sem hefur stai sig vel - og hefur ekki fari geggja fjrhttuspil me peninga sem eir eiga a varveita og vaxta. Mun sennilega aldrei stga fti ar inn hs en a skiptir ekki mli - nema hruni valdi v a netbankar og ll essi fjarsamskipti detti niur. a er hugsanlegt - tla a skoa etta nnar.


Man einhver eftir essu?

etta var rita fyrir rttu ri san - trlegt hva hefur gerst einu ri.

http://www.guardian.co.uk/world/2008/may/18/iceland


a sem g man...

a er stundum annig a eitthva situr eftir vitundinni sem er ess viri a muna. Hj mr er eitt slkt atvik mr ljsu minni. Gujn (minnir mig, en man ekki furnafni), ungur maur sem var framvarasveit eirra sem barist fyrir v a n barlnunum t r balnasji og inn bankana, sat Kastljsi og sr og srt vi lagi a a vri a eina rtta - bankarnir mundu lna miklu betri kjrum. Og a vri fullkomlega vieigandi a rki vri a vasast essu - allt t hinn frjlsa marka. Einmitt.

Anna man g lka ljslega. eagar Halldr sgrmsson var a berjast fyrir Framsknarflokkinn (sjlfan sig) og var helsti talsmaur 90 % hsnislna. Hvert fr a me okkur.


Hvernig fari er me frelsi

Fjlmilar erubrjstvrn lris og s htta, sem stejar a eimgetur haftgrarlegar afleiingar,"

a er einmitt a - eitt er a hafa frelsi - en anna hvernig fari er me a.


mbl.is slenskir fjlmilar njta mest frelsis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Spilling hva?

N er landinn skyndilega farinn a vita a hr hefur alltaf vigengist a mta - a ht bara anna. Frndsemi - vinskapur - flokkshollusta.

a er fnt a vi erum a rakna vi r mevitundarleysinu, hlgilegast er a vi erum nbin a f ann stimpil a vera minnst spillta jflagi.


mbl.is Margir telja spillingu rkja jflaginu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Neytendur eru orsk plgunnar.

essi grein Independent sni fram hvernig vi uppskerum eins og vi sum. ar er snt fram hvernig inaarframleisla dru drakjti beinlnis br til svnflensu og vntanlega fuglaflensu lka og sennilega gin og klaufaveikina hrilegu sem geysai Bretlandi um ri. Vi r murlegu astur sem drin eru alin upp vera til kjrastur fyrir vrusa til a breyta sr. Vsindamenn eru hr ekki a velta dravernd fyrir sr - en a er ekki fyrr en vi breytum neyslukrfum okkar a vi sjum aftur heilbrig dr vieigandi umhverfi. Ef a gerist ekki vera essir vrusar skari me hverju ri. a erum vi neytendur sem orskum essar plgur.

http://www.independent.co.uk/opinion/commentators/johann-hari/johann-hari-lifethreatening-disease-is-the-price-we-pay-for-cheap-meat-1677067.html


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband