Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007

Hvađ er fréttnćmt?

Ţađ heyrist víđa ađ meirihluti ţjóđarinnar sé ekki á bak viđ frávísunina frćgu. Mér finnst enn stćrri fréttir ađ samkvćmt ţessari könnun sé tćpur helmingur landsmanna sammála ţví ađ klćmráđstefnan hafi veriđ óćskileg. Nú eru um 10 ár síđan ungir (og eldri) feministar hófu ađgerđir gegn klámbylgjunni. Ţá komst í hámćli fréttir af miklum fjölda ungra kvenna frá austur Evrópu sem voru fluttar hingađ til ađ dansa á súlustöđunum sem spruttu upp eins og gorkúlur og netklámiđ hóf ađ aukast mikiđ. Mér er til efs ađ ţá hefđi tćpur helmingur ţjóđarinnar veriđ nćgilega međvitađur um hvers eđlis klámiđnađurinn er. Ţađ hefur sem sé heldur miđađ áfram í vakningunni.

Ađ vera án sjónvarps og uppgötva útvarp.

Vegna óheppilegrar tímasetningar minnar á beiđni um ţjónustu hjá Símanum um ađ taka sjónvarpssendingar í gegnum ADSLiđ hefur veriđ sjónvarpslaust hér í 10 daga. Loftnetiđ á ţakinu var ryđgađ sundur og loftnetsmađurinn neitađi ađ selja mér nýtt loftnet ţar sem móttökuskilyrđin eru svo léleg. Ţađ er ástćđa til ađ staldra viđ ţađ - ekki oft sem svona skínandi heiđarleiki verđur á vegi manns. En fráhvarfseinkennin sögđu fljótt til sín. Skjárinn hefur veriđ sem símalandi gestur í stofuhorninu árum - ef ekki áratugum saman. En ţađ fannst fljótt lćkning viđ ţvi - BBC7 útvarpiđ í gegnum tölvuna. Ţar er ótrúlegt úrval af gömlu og nýju útvarpsefni - ţađ elsta frá 1949 - alveg dásamleg dagskrá. Vildi bara vekja athygli á ţessari skemmtun sem er engu lík ađ gćđum.

Góđ grein í Independent...

og kemur beint inn í alla klámumrćđuna á Íslandi í dag.
http://comment.independent.co.uk/commentators/article2293442.ece

Viđ fyrirgefum ekki!

Ţessar vangaveltur um trúverđugleika - og traust til Ingibjargar Sólrúnar leiđir hugann ađ ţví hvort undir niđri sé ţjóđin eins og traumatiserađur barnahópur sem mamman sveik. "Hún var búin ađ segjast ekki ćtla ađ fara - en hún fór samt!"  Ţađ verđur seint fyrirgefiđ. Ef hins vegar er litiđ til styrks hennar sem stjórnmálaleiđtoga, međ vítđćka ţekkingu og reynslu, ţá er ekki vafi á ţví ađ hún veldur jobbinu. Grow up!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband