Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

A vera ekki sama

a er svo mikilvgt a umhverfi s ekki ljtt. g oft lei um Laugaveginn og Hverfisgtuna og finn a me hverjum mnuinum sem lur forast g r leiir meira og meira. a hefur beinlnis hrif lan mna hvernig umhverfi er. Og a vera a vera rtt hlutfll umhverfinu - mr finnst ekki g hlutfll manns og bygginga Skuggahverfinu til dmis - sem veldur v a g staldra ekki vi ar. g er ekki strangtru varandi hvort eigi a halda gmlu skrana mibnum ea hvort eigi a rfa og byggja ntt. Aalatrii er a byggja samrmi og a hlutfllin su mannvn. Og a er ljst a ljt og vanrkt hverfi eru ekki uppbyggilegt umhverfi fyrir flk - skilaboin eru a llum er sama um allt.


Skondi

Er ekki lfi skondi. g hef eytt tma og orum a skapast t af frblum sem g hef haft megnustu leiindi af v a g hef ekki vilja f au bara til a hafa fyrir v a koma eim fyrir kattarnef. Allt einu stend g frammi fyrir v a mig vantar au einmitt til a setja botninn fuglabrinu - og n eru au htt a koma. Ekki eitt einasta frbla san g fkk mr fugl og br. N b g spennt eftir hva gerist - ef barttan gegn frblunum er unnin ver g sennilega a gerast skrifandi a helgarMogganum til a eiga efni botninn brinu.

Goggunarrin

Goggunarrin orin skra er flki a bta einstaklingi inn fjldkyldumunstri. Flosi er a prfa mislegt essum nju astum. a sem skiptir llu mli goggunarrinni er hin. Mr hefur veri rlagt vi tamningu Tuma a hafa hann alltaf lgri stu en g er. a er furulegt a sj hversu rkt etta er hj drum og mnnum. Flosi hefur leita a svefnsta stofunni sem liggur hrra en svefnstaur Tuma en finnur ekki. Pinn sfabakinu er a hsta sem hann finnur. a er spurning hva essi staur sem hann er a prfa dag ir. Hann er ekki srlega ngur snist mr. En hann veit a hann rkir einn neri hinni binni- anga fer Tumi ekki.

Augljst ml

Jja - a okast ttina. Mr finnst a deginum ljsara a s sem framleiir auglsingar ea dagbl ea bara hva sem er og treur v inn mitt hs gegn vilja mnum - er a brjta mr. Augljst.

Advertising is a valuable economic factor because it is the cheapest way of selling goods, particularly if the goods are worthless.
Sinclair Lewis(1885 - 1951)
Advertising may be described as the science of arresting the human intelligence long enough to get money from it.

Stephen Leacock(1869 - 1944)


mbl.is Hseigendur beri ekki kostna vegna ruslpsts
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fuglalf

N er minn a reyna a baa sig drykkjarvatninu me tileyrandi skvettugangi. Ktturinn verur afar spenntur fyrir bgslaganginum en flr undan vatnsgusunum. En mli er a g verslai etta fna fuglaba gr og setti vi bri. Tumi skoai a krk og kring og reyndi a finn veikan hlekk uppsetningunni - en datt ekki hug a baa sig. N hamast hann vi a reyna a troa sr litlu vatnssklina og er orinn holdvotur og stofuglfi lka. Ktturinn er farinn.

Breytingar

g hafi ekki hugsa mli til enda. Gleymdi a egar nr einstaklingur kemur inn heimili breytist allt. N er komin lifandi vekjaraklukka hsi og ekki lengur hgt a sofa frameftir. Tumi er farinn a dotta prikinu um klukkan 8 kvldin og vaknar eins og hani klukkan 8 morgnana - og vill hann flagsskap. Hann er strax farinn a reyna a flauta og segja "n?" spurnartn - a segi g vi hann egar hann er a tuldra eitthva vi sjlfan sig. Eftir 14 ra samb me Flosa er okkar rtna orin sjlfsg - n urfum vi bi a endurskoa, hann er enn heillaur af fuglinum en reynir ekki a troa sr inn bri lengur.

Stti greinar upp Heimrk gr - vildi bja honum upp fjlbreytni v a essum fuglum m ekki leiast. Hann vill ekki sj r. Hann snir glggt a sem hann vill og vill ekki - hann elskar vexti - vnber, dlur, banana, epli. Og sumt grnmeti, papriku og sonar kartflur. Og speltrgbrau er vinslt. Grnt grnmeti ltur hann detta botninn brinu. Og egar g bau honum ferskt rsmarn, kom hann ekki nlgt v - sennilega allt of sterkt fyrir hann.

Var lka bin a gleyma saskapnum sem fylgir fuglum.


Njir tmar

a gerist nokku vnt gr a g er orin eigandi a grnum pfagauk sem g kalla Tuma umal. Svona geta bestu tlanir breyst n fyrirvara - reyndar var etta bi a blunda mr nokkur r en, hvenr er besti tminn til a taka svona kvaranir? Alla vega er spenningur fjlskyldunni og n tla au a streyma hinga dag til a heilsa upp Tuma.

g hafi mestar hyggjur af kettinum Flosa, hann var reyndar sta ess a g var bin a fresta essu - hvernig hann tki v a f fugl hsi. g s strax binni a Tumi var rosalega kl - hann skrkti ekki - flgrai ekki um - heldur reyndi strax a n athygli minni me augnsambandi. egar heim kom var hann enga stund a n jafnvgi eftir a ferast um litlum kassa - hann smakkai matinn og tk vi vnberi sem g rtti honum. Flosi var agndofa. Hann stari fuglinn. Fljtlega fr hann a reka loppurnar inn um rimlana en Tumi lt sr ekki brega. Hann bara reyndi a bta essa lonu loppu. Svo lagist skotti vart a rimlunum og Tumi beit a - reyndar n ess a skaa kttinn. Hann snir enga hrslu vi kttinn. N ligg g netinu til a lra allt um Indian Ringneck pfagauka. eir eru greindir - kvenir og geta lrt a tala. a eru spennandi tmar framundan hr!

Tumi t  fyrsta sinnFlosi dleiddur


Orsk og afleiing

etta kallast n "instant Karma". A slasast auga vi a kaupa sr og horfa nektardans - gti ekki veri nkvmari afleiing.  
mbl.is Krefst skaabta eftir kjltudans
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skall hur nrri hlum

Svei mr stelpur - byggingakraninn sem hrundi Manhattan gr var stasettur rtt hj Pod htelinu sem vi gistum fyrir 2 vikum san. Eitt af v sem mr kom vart Manhattan er a a er enn veri a byggja n hhsi ar. mnum uppllsta huga var engin l eftir bygg. essar myndir eru teknar af akinu Pod htelinu 14 h.

VatnsturnNY 3


Tbet!

Skelfilegar frttir fr Tbet. Fyllist hugnai a hugsa um refsingarnar sem n munu ganga yfir Tbeta. Hef haft huga Tbet ratugi og frsagnir af hrottaskap knverja Tbet eru tskranlegar. Nunnur sem hafa brotist yfir Himalayafjllin til Indlands eftir a hafa veri rum saman fangelsum me tilheyrandi pyntingum eingngu vegna ess a r vilja stunda sinn bddisma og vera Tbetar. Frsagnir af tilraunum knverja til a grafa undan menningu og tilveru tbeta allan htt - eir virast ekki ola a jareinkennin fi a njta sn - meira a segja vldu eir sinn eigin Lama til a reyna a grafa undan trarbrgunum. Og aljasamflagi stendur hjlparvana og horfir og fjlmennir san lympuleikana.

The belief in a supernatural source of evil is not necessary; men alone are quite capable of every wickedness.Joseph Conrad(1857 - 1924),Under Western Eyes, 191


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband