Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Raui risinn fr Amerku

g var stdd bisalnum Leifsst um daginn a taka mti dtturinni. ar var slangur af flki llum aldri a ba eftir sinu flki. heyrist bjlluhljmur og inn kemur str jlasveinn eldrauum Coca Colasveinabningi me bjllu annari hendinni og kaffiml hinni. "Ho ho ho" - sagi hann og sveiflai bjllunni og fr a tala vi brnin. "Hva ert a drekka vni minn" spuri hann dreng sem sat kerru me flsku af einhverju hendinni. "Skl" sagi raui risinn san vi drenginn sem sat orlaus kerrunni sinni. g leit yfir hpinn og s a sem g hef ekki teki eftir ur - litlu brnin voru skelfd svip - unglingarnir gfu til kynna a etta vri fremur hallrislegt en eir fullornu og grhru ljmuu af flskvalausri glei. Ekki fura a etta s lfseigt fyrirbri - raui akomurisinn fr Amerku - mean v er vihaldi af fullornum brnum llum aldri.

"The genius of you Americans is that you never make clear-cut stupid moves, only complicated stupid moves which make us wonder at the possibility that there may be something to them which we are missing".
Gamel Abdel Nasser

"Americans always try to do the right thing -- after they've tried everything else".
Winston Churchill

"America is the only country that went from barbarism to decadence without civilization in between".
Oscar Wilde


ll vran maur...

ffff - a fr soldi um mig vi upptalninguna llu v lfrki sem fylgir rjpunni blessari. Hef einu sinni smakka hana fyrir mrgum rum og hn tengist ekki mnu jlahaldi - en upptalningin allri vrunni og snkjudrunum sem hn hsir fkk mig til a hugsa. Hva er g a lta ofan mig me lambinu ea fiskinum ea kjklingnum? Hva me ara villibr? a er engin lei a vita a. Ekki er g ruggari hva grnmeti varar - alls kyns eitranir mgulegar ar. Niurstaan er s a g ver a treysta v a hverjum degi komist g klakklaust gegnum etta - bora allan mat n ess a fara taugum yfir v hvaa snilega vra fylgir me. Treysta v a srurnar meltingunni sji um etta allt. g er stundum hugsi yfir v hversu upptekin vi erum af "hreinsunum" - ea hreinlfi. a er veri a hreinsa lkama og sl me msu mti - hugleislur, fstur og stlpipur og hva veit g. Hr er kannski komin skringin v. g s tvr leiir til a mta essu - hreinsa okkur a innan og utan ar til engin vra rfst okkur ea okkur ea hj okkur ea - taka v a svona er lfi fjlbreytt og margrtt og styrkja frekar innri og ytri kerfi til a mta essu llu.

"For every complex problem, there is a solution that is simple, neat, and wrong".H. L. Mencken


ar kom a v

Loksins virast lg um dravernd vera farin a virka gagnvart smdrum. etta er ansi hgfara run finnst mr - vi ekkjum a ill mefer arfadrum eins og km, hrossum og rollum hefur veri tekin nokku alvarlega stundum en heimilisdr hafa ekki tt upp pallbori ar til n.

g man t egar ltil stelpa gekk alla lei r Hlunum niur b, ar sem dralknirinn bj, me rst sem hn fann vngbrotinn - dralknirinn geri sr lti fyrir og sneri rstinn r hlslinum fyrir framan hana me eim orum a a vri ekkert anna hgt a gera. Satt auvita - en enginn skilningur tilfinningum barnsins.


mbl.is Sektaur fyrir a skilja tvo kisa eftir vissu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a nlgast...

Les Guardian dag a skpunarsinnar eru a leita a l Englandi fyrir kristinn ema gar, lkan eim sem er n bi a opna Florida. Rkir menn eru ornir hrddir um a unga kynslin s a fara hundana og lausnin er a rast a runarkenningunni. Garurinn sem sagt a leia flk allan sannleikann um a Gu skapai heiminn einni viku.

Dmiger ttavibrg - egar ttinn og vanmtturinn tekur vldin verum vi ofur-haldssm.
http://observer.guardian.co.uk/uk_news/story/0,,2228201,00.html

nnur frtt fr Englandi er gnvnleg, allur s fjldi barna sem gera alvarlegar sjlfsvgstilraunir, yfir 4000 brn undir 14 ra aldri einu ri.

"The fact that a believer is happier than a skeptic is no more to the point than the fact that a drunken man is happier than a sober one."
George Bernard Shaw, Irish-born English playwright (1856-1950).


Barnaskapur

a sem fauk mig um daginn er roki r mr enda er g komin me endurnja blastakort blruna. ar var mr sagt a n gti g bara teki upp tli og hringt til a endurnja... geri a a ri.

Anna sem gerir mig ltta lund dag er a heimskn til tannlknisins er yfirstain. a er me lkindum hva ttinn vi tannlkna er inngrinn - a fylgdi v enginn srsauki og varla gindi a setjast stlinn dag. En g er barn sem gekk Austurbjarsklann egar Tra tnn var ar a gera vi tennur brnum. vlk skelfing! g man a stundum var g send me mia heim eftir tannskoun ar sem foreldrum minum var rlagt a fara me mig til tannlknis - g afhenti eim aldrei miana. San skemmdust bara tennurnar n vitundar foreldranna og auvita var allt miklu verra egar loksins komst upp um hugleysi mitt. Hryllingur. g er skaplega hrifin af v hversu tannlkningum hefur fleygt fram. Tannlknirinn minn fkk langdregnar lsingar v hversu vikvm g vri fyrst egar g fr til hennar og fkk strax traust henni egar hn sagi mr a hn hafi fari a lra tannlkningar til a vinna eigin tta. Anna sem hn sagist hafa veri hrdd vi voru hundar - svo a hn fkk sr hund. Snilld!
g er barnalega stolt af mr a vera bin a fara til tannlknis.

Thirty-five is when you finally get your head together and your body starts falling apart.
Caryn Leschen

I try to take one day at a time -- but sometimes several days attack me at once.
Jennifer Unlimited-

If you can't be a good example -- then you'll just have to be a horrible warning.
Catherine-


Urrrrrrrrrrrrr

a er freistandi a lta ergelsi sitt flakka svona vettvangi - enda allar lkur a arir borgarar hafi svipaar reynslusgur frum snum. a var sem sagt gr a g ttai mig a blastakorti mitt er trunni. Fkk reyndar vinsamlegan mia fr blatavrum, sem minntu mig etta. Ea minntu blinn a.

g hentist af sta til a leirtta etta - og var strax pitrru v a skrifstofa Blastasjs er til hsa einum versta sta borginni hva blasti varar, nearlega Hverfisgtunni. egar inn var komi kom ljs a g urfti a f ar umsknareyubla, fara me a heim v a g var ekki me upplsingarnar mr sem vantai, skila v inn eftir helgina og san tekur a viku a f a afhent. mean mun g sennilega borga straum af sektum ar sem g b og starfa annig svum.

Hvers vegna er ekki mgulegt a framkvma essa rlitlu ager netinu? Urrrrrrr. etta eru ekki tarlegar ea flknar upplsingar sem arf a skila inn og allt er etta hvort e er til tlvukerfum stofnananna.

"The best team for operating a computer system consists of a man and a dog. The dog's job is to keep the man away from the system".

Roy Maxion


Pottakarlar - taka tv

Aftur stdd heita pottinum frii og r.
Upphefst hvrt samtal tveggja eldri karla sem sitja andspnis hver rum - eins langt fr hver rum og eir komast. a voru ekki fleiri en vi rj pottinum.
"a er aldeilis etta me FL group - bara milljara tap" - hrpar annar.
"Og lfeyrissjirnir tapa milljnum essu" - kallar hinn mti.
g kva a sitja ekki undir essu egjandi og segi, "er ekki jr a i sitji hli vi hli essu samtali? Bara upp rlegheitin". Passai mig a vera pr.
"N - a er bara sona" segir annar snugt eftir smgn. Hann tlai a halda fram a kalla yfir pottinn en hinn sagi "suss suss, vi hfum of htt". eir fluttu sig og settust hli vi hli og hldu fram snu tali.

Allt anna lf.


Tr og/ea siir

Krftug og stundum vgin umra blogginu um tr, trbo sklum og simennt fr mig til a skoa minn hug - en a er eitt af v sem g kann a meta vi ennan miil.

g komst a eirri niurstu fyrir margt lngu a s kristni sem mr var bou sku fjallai nr eingngu um feur og syni og heilaga anda - ekki um mur og stelpur eins og mig. g var eins konar boflenna essu samkvmi. N - fr g a leita eftir samflagi sem bau mig velkomna og skoai margt. Fann mr ekki samasta neinum skipulgum trarbrgum en viai a mr v sem hjarta mitt er stt vi. a heitir ekkert srstakt en er mitt leiarljs samskiptum vi lfi. annig vil g hafa a.

Jlin eru mr kr - er ljs slarinnar a sna til baka essum norlgu slum. Sgrnt greni er tkn ess a lfi er ekki horfi, a kemur aftur eftir myrkur og kulda. Krleikur til manna er lfvnlegri afstaa heldur en hatur og tortryggni - etta gengur allt upp fyrir mr.

Tr ir a taka inn boskap a utan og samykkja hann, annig vera til skipulg trarbrg. Oftast boskap sem misvitrir menn hafa tlka upp r gmlum handritum. r v hafa ori til siir og venjur og sfnuir sem fust inn vef samflagsins og stofnanir ess. En heimurinn tekur rum breytingum essi rin og vi virumst vera illa stakk bin til a taka mti ruvsi sium og venjum, ekkert undarlegt vi a heldur enda er haldssemin ein birtingamyndin tta vi a vera a missa eitthva. Vi vitum kannski ekki alltaf hva vi gtum veri a missa - en etta eru skiljanleg ttavibrg. Sennilega er best a kynna sr eins vel og hgt er hva etta nja er. Besta leiin til a yfirstga ttann er a mta honum. Svo er aldrei a vita nema etta nja geri lf okkar betra.

"It is fear that first brought Gods into the world."
Gallus Petronius, Roman courtier and wit (1st cent.).

"Men become civilized, not in proportion to their willingness to believe, but in proportion to their readiness to doubt."
"H.L." Mencken, American editor and critic (1880-1956).


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband