Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Eins og g man...

mnum uppvexti skildist mr smm saman hvernig plitkin virkai. Sem dmi - til a pabbi gti byggt sr blskr fr hann rtta bankann til a f ln - bankann sem tilheyri hans flokki. Svona var etta t um allt samflagi.

a hefur alltaf veri ljst a Sjlfstisflokkurinn var ttur og mikill flokkur - eir sem voru ar innanflokks voru iulega miklir kallar (aftur minningar r skunni) - huga ungrar manneskju var etta lgml. En mr hugnaist aldrei essi flagsskapur - var tortryggin t etta reifanlega vald sem fylgdi essum mnnum. Margir ratugir eru n linir og margt hefur breyst i plitkinni en g held a essi mynd af ttum, samofnum hagsmunasamtkum sem flokkurinn var - hafi aeins styrkst. essar frttir sem margir Sjlfstismenn eru n a fura sig koma mr ekki vart. Svona hefur etta alltaf veri - a nja er a etta er a velta t r skpum og skmaskotum. Hinn gamli flokkurinn sem taldi sig eiga annan helminginn af landi og j, Framskn, er rugglega um essar mundir a reyna a setja fleiri hengilsa sna feluskpa. a ir ekki a Samfylking og VG su heilagar kr - er a annig a a var ekki sama peningaflki bak vi marga ratugi. M vera a a hafi breyst sasta ratuginn ea svo.


Knskubrag

Geir er httur segir hann. Hann hefur fallist a frna sr fyrir flokkinn. arf a hvtvo sem eiga eftir a starfa fram. etta er klasssk aldagmul austurlensk lei til a hreinsa til - a var vali geitar - grey og hn var hlain syndum banna. Eftir vieigandi rital var hn send t eyimrkina til a drepast og annig fjarlgi hn alla glpi og illsku samflagsins. Scapegoating heitir etta og er vel ekkt fyrirbri sem virkar enn eftir sundir ra.

En g er forvitin a vita hva Geir fr fyrir a frna sr svona fyrir flokkinn. Kannski lofor um a komst klakklaust inn um Gullna hlii.


mbl.is Geir segist bera byrgina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvaa stjrnmlaflokkur er ngu hugrakkur..

til a hlusta og fara eftir rgjf Dr. Michael Hudson sem skrifar Frttablai dag. tlum vi virkilega a reyna a borga essar gfurlegu upphir til a urrka upp sktinn eftir trsina?

Mr er fullkomlega misboi a hugsa til ess a sland veri a berjast ftkt og vesldmi mrg r vegna ess a stjrnmlamenn ora ekki a taka af skari og segja " VI BORGUM EKKI".

Persnulega tk g ekki tt grgisvingunni og neita a taka tt a rfa upp eftir sem a geru.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband