Bloggfrslur mnaarins, janar 2007

Ekki verur hafi lfvana.

a virist vera a loftslagsbreytingar su umfljanlegar og hraar og n egar farnar a hafa hrif hvaa fiskitegundir koma inn fiskimiin og hvernig lfrki mun hagar sr. Er ekki deginum ljsara a arar nytjategundir hljti a koma stainn fyrir r sem fara anna? Ekki verur hafi kringum landi autt og lflaust.

N er sem sagt rtti tminn til a kanna hvaa fiskitegundir munu venja komur snar hinga og alaga veiar, vinnslu og markasetningu og taka breytingunum me jkvum htti. g efast ekki um a slenskir athafnamenn munu fljtt tta sig v hvernig s arbrast a bregast vi breyttum astum.


Sminn, stri ea stefnuljsin?

Mr var skyndilega ljst an hvers vegna notkun stefnuljsa umferinni er orin hverfandi. ar sem g var gangi hminu an kom jeppi siglandi fyrir horni inn gtuna. Engin stefnuljs, skiljanlega. kumaurinn var smanum.

g skora hvaa kumanns-snilling sem er a reyna a gera hvoru tveggja einu, a tala gemsann OG setja stefnuljsi . a er ekki hgt nema sleppa hndum af smanum ea strinu. Og ar sem vi sleppum ekki smanum fyrr en fulla hnefana og vi finnum a a a sleppa strinu vri lklega httulegasti kosturinn - n sleppum vi v a nota stefnuljsin.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband