Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Vital vi borgarstjra 1939

Politiken 8 jn 1939

Borgarstjri Reykjavkur mun gera milljna-samning.

Hjgaard og Schultz mun hita upp alla Reykjavk me vatni r heitum hverum, - upphitunin mun kosta 10 milljnir krna.

Strsta framkvmd ger slandi segir borgarstjri Ptur Halldrsson.

Borgarstjri Reykjavkur Ptur Halldrsson kom grkvld me lestinni fr Oslo og lktist fremur rlegum grhrum vsindamanni heldur en ntma stjrnmlamanni ar sem hann kom gangandi eftir ganginum lestarstinni.
En Ptur Halldrsson kemur til Kaupmannahafnar sem praktskur stjrnmlamaur af hstu gru - hann hefur frum snum leyfi bjarins til a ganga fr milljnasamningi vi fyrirtki Hjgaard og Schultz um a hvorki meira n minna en hita upp alla Reykjavk me heitu vatni r hverum.

Kaldasti hfustaur veraldar hitaur me jarvarma.
vitalinu segir Borgarstjrinn; - Vi hfum n rarair rtt fram og tilbaka um essa upphitun Reykjavk. Vi erum allir sammla v a a er heimskulegt a nta heita vatni eingngu til a vo vott og vi hfum n undanfarin r bora teljandi holur til a finna stai sem heita vatni streymir lflegast fram. egar vi byrjuum a Reykjum, 16 km. fr Reykjavk, lnaist okkur a skaffa 40 ltra af heitu vatni sekndu. San hfum vi bora 5000 metra samtals 23 borholum, s dpsta var 500 metrar, og n hfum vi n svo langt a vi getum framleitt 210 ltra af 85 gru heitu vatni sekndu, a er 700,000 tonn af heitu vatni ri. Til samanburar notar skaland aeins 600,000 tonn af olu ri.

- a nota allt etta heita vatn Reykjavk?

- J, allt saman. En hfum vi lka eignast heitan b. num vi eim rangri a nyrsti - og kaldasti - hfustaur veraldar veri hitaur eingngu me jarvatni.

Vi erum svo ung og fn slandi
- Hvernig gengur svo essi uppitun fyrir sig?

- Heita vatni kemur fr jklunum innan r byggum vesturlands og a Reykjum er v dlt leislum til Reykjavkur. Leislurnar eru 32.5 cm a vermli og einangrunin er svo g a aeins tapast 2 grur af hita eim 16 km sem er til Reykjavkur. Heita vatni er san leitt r leislunum fimm stra tanka sem standa 10 m. hum slum hinni skjuhl sem stendur utan Reykjavkur. aan fellur vatni me ngum rsingi til a n til allra hsa bnum.

- En krefst etta ekki nrra leislna ll hsin?

Borgarstjrinn brosti og sagi; - Vi erum me mistvarhitun 80% hsa Reykjavk, vi erum svo ung og n og flott. En vi gtum ekki fari essar hitunarframkvmdir ef vi ttum ekki essi leislukerfi, vri etta allt of drt fyrir okkur. N egar er etta verk strsta framkvmd sem sland hefur lagt .

Hiti fyrir 10 milljnir.

- Hva kostar a svo a hita Reykjavk me heitu vatni?

- Vi reiknum me a a kosti 10 milljn slenskra krna og Hjgaard og Schultz hafa boist til a tvega nausynlegt fjrmagn til a kosta leislukerfi sem er um 6.8 milljnir danskra krna. etta ln greium vi til baka 8 rum sem samkvmt okkar treikningum verur me vxtum 8.7 danskar milljnir. a m vera a ekki allir Reykvkingar veri komnir me heitt vatn og a hitaveitan veri ekki me rekstrarafgang fyrstu 3 rin til a dekka kostnainn vi lni, en ef svo fer hefur Handelsbanken Kaupmannahfn lofa a lna bjarstjrninni allt a 800.000 kr.

- i spari einnig kol fr Englandi.

- a er ekki sst mikilvgt. Vi reiknum me a komast hj v a flytja inn 237,000 tonn af kolum essum tta rum. annig sprum vi nokku meira en kostna og vexti af lninu og egar a er r sgunni num vi sparnai upp hlfa ara milljn krna ri, a eru peningar sem munar um essum tmum.

- Hva geri i vi heita vatni sumrin?

- essi 700.000 tonn notum vi sem sagt yfir veturinn. Segjum a a s um 6 til 8 mnuir ar sem vetur eru langir og strangir. En hva gerum vi san vi heita vatni sumrin? Ja, a er vandaml sem er er vinnslu. Vi getum hugsa okkur a nta a til a framleia salt sem vi hfum mikla rf fyrir. Sjrinn okkar er hemju saltrkur og vi getum ntt jarvarmann til uppgufunar og eftir situr salti. En etta hefur ekki veri rannsaka ngilega, vi hldum fram hgt en rugglega.

- r gangi n fr samningi vi Hgaard og Schultz?

- g vnti ess og vona. a aeins eftir a ganga fr einfldum smatrium.

- Hvenr hefst svo verki?

- Um lei og samningurinn er undirritaur. Vi viljum nta eins miki af essu sumri og vi mgulegt er og verkinu a vera loki ri 1941.
-


Upphafi

ljsi umrunnar um OR og REI og a allt er hr innsn upphafi Hitaveitu Reykjavkur. Frttir r Politiken fr 1939 egar afi minn, Ptur Halldrsson barist fyrir v fyrir hnd borgarinnar a f ln til a koma Hitaveitunni ft.

Borgarstjrinn fr Reykjavk - draumur hans er n orinn a veruleika.
egar samningurinn milli Reykjavkurbjar og verkfrifyrirtkisins Hojgaard og Schultz var undirritaur gr var einn maur sem var eins glaur og maur getur ori egar margra ra draumur verur a veruleika - srstaklega egar s maur hefur frna miklum tma og krftum til a a geti ori. etta var borgarstjri Reykjavkur, Ptur Halldrsson, mikill persnuleiki og er viurkenndur mikilhfur stjrnandi, og ar a auki glsilegur maur me ga kmnigfu og gilegt blik augum. Undanfari hlft r hefur hann tt srsaukafullri sjkralegu me mikilli olinmi en hann reis af sjkrabei fullur lfs- og starfskrftum til a ljka vi samninga um a hita Reykjavk upp me jarvarma. Og a tkst til handa bnum hans og er fagur vitnisburur um hva getur komi t r gri dansk-slenskri samvinnu.

Politiken 16. jn 1939.

Samningurinn um jarhita fyrir Reykjavk undirritaur.
Einstk framkvmd hefst sem fyrst.
Samningurinn milli verkfrifyritkisins Hojgaard & Schultz og Reykjavkurbjar um tfrslu leislukerfi til flutnings heitu vatni til Reykjavkur fr jarvarmasvi var undirritaur gr. Hin htlega undirritun fr fram hj Nimb, Knud Hojgaard, borgarstjri Reykjavkur Ptur Halldrsson og rkisverkfringurinn Bjornsson undirrituu samninginn.
Danska verkfrifyrirtki hefst n handa vi a tfra verki sem fyrst og stendur til a v veri loki lok rs 1940. Leislukerfi mun kosta 7 milljnir krna og rki hefur gefi leyfi til a veri sett upp tflutningskredit. Verki verur unni reikning Reykjavkurbjar en slenska rki tryggir lni sem verur greitt til baka tta rum.
egar essu mikla verki lkur, sem er einstakt verldinni, reiknar sland me a spara um 1 milljn krnur ri kolainnflutningi.


Plokkfiskur Karabska hafinu

Skemmtileg saga. annig var a afmlisdegi Sameinuu janna vikunni var haldin matarveisla hsi S Barbados. ar komu allir starfsmenn vinnuna me einn rtt fr snu landi. HF kva a tba plokkfisk. Eftir mikla rannsknarvinnu hvaa fiskitegund gti nst rttinn - en ar er engan orsk ea su a f - valdi hn a sem kallast "white fish" hj heimamnnum. a er skemmst fr v a segja a plokkfiskurinn fkk grarlega ga dma - n kunna allri starfsmenn S Barbados a segja "plokkfiskur" og kunna sennilega a elda hann lka. Upplagi klraist alveg. a eru mrg andlitin slenskri trs.

Sometimes you just have to take the leap, and build your wings on the way down.
Kobi Yamada

We should take care not to make the intellect our god; it has, of course, powerful muscles, but no personality.
Einstein


Fyrir Gubjrgu

Gubjrg vinkona mn sem stdd er Kalktta Indlandi sem sjlfboalii skai ess a mr tkist a setja inn myndir af Lkningalindinni vi Bla lni sem fkk verlaun um daginn. a tkst sem sagt Gubjrg!
Gu myndaalbmi. etta er alveg himneskur staur og g vildi ska a svona astaa vri agengileg fyrir alla sem eru leit a lknandi umhverfi - ekki aeins flki me hsjkdma. a er allt nnur tilfinning a skja ennan sta heldur en stra lni - miklu rlegra, enginn hasar.

Hamingjuskir

a gleur mig a slensku byggingarlistarverlaunin 2007 komu hlut VA arkitekta fyrir Lkningalind, Bla lninu. g hef noti ess a skja anga og essi staur er algjrlega fyrsta sti hj mr. arna mtast hfuskepnurnar fjrar, vatn, loft, eldur og jr fullkomu jafnvgi og einfaldleika og af hlst algjr sla. Til hamingju!

(tlai a setja inn mynd af stanum en a tekst ekki, einhverra hluta vegna)

Any intelligent fool can make things bigger, more complex, and more violent. It takes a touch of genius (and a lot of courage) to move in the opposite direction. Albert Einstein.


Ofvirkt samflag

vefriti Egils Helgasonar veltir hann v upp hvort slenska hagkerfi s ofvirkt;
"Til a einfalda etta aeins m segja a spurningin s hvort slenska hagkerfi s ofvirkt og veri a fram. a er a minnsta kosti vands a til s 300 sund manna hpur flks heiminum sem hefur jafnmikil umsvif".

sk vinkona mn sem hefur veri me annan ftinn hr tuttugu r og hefur fylgst me slendingum og okkar samflagi hlr miki egar g er a segja henni frttir han - hn mundi svara essu jtandi. Ekki aeins hagkerfi heldur er allt tempi hr me lkindum. g var a segja henni a leitin eftir smii s afar erfi - a su allir smiir svo uppteknir nna. Hn skellti uppr og sagist hafa heyrt etta fr slendingum tuttugu r.

Einkadttirin HF, (sem er eina Heffi sem g einhvern hlut ) og sem er a strfum annarri ltilli eyju me svipuum bafjlda, tekur lka undir etta. Samanbururinn essum eyjaskeggjum er hugaverur - ar sem hn starfar gerist ekkert! (hennar reynsla). a fer mld vinna a virkja flk og ta eftir verkefnum - vikum og mnuum saman me endalausum samtlum, smtlum og tlvupstum en engum rangi. Hr er virknin svo mikil og atburarsin svo hr a ef g lt af frttunum nokkra daga er komi allt anna landslag og g bin a missa af einhverju voalega mikilvgu samflaginu.

Nothing is more common than for great thieves to ride in triumph when small ones are punished.
Seneca B.C. 3-65 A.D.

Democracy is a device that insures we shall be governed no better than we deserve.
George Bernard Shaw


Endurteki efni

etta skrifai g bloggi aprl sastlinum - finnst sta til a birta a aftur.

a eru til heimildir fyrir v a egar Endeavour, skip James Cook, kom a strndum stralu ri 1770, tku frumbyggjarnir ekki eftir skipinu. a var ekki fyrr en skipi var lagst vi akkeri og hfnin fr um bor smbt sem var af svipari str og fiskibtar heimamanna a frumbyggjarnir tku eftir eim. Endeavour var 400 tonn, 33 metra langt, riggja mastra seglskip. a er erfitt a mynda sr a enginn strndinni hafi teki eftir v. En etta fyrirbri hefur veri stafest me njum rannsknum skynjun mannsins. Vi horfum ekki heiminn me augunum. Hugurinn er eins og sa, hann ber saman mynstur og endurbyggir sjn okkar eftir essum mynstrum. egar vi stndum frammi fyrir einhverju ar sem ekkert mynstur er fyrir hendi frum hugans gerist a oftast a hugurinn einfaldleganemur ekki a sem er fyrir framan augun okkur.

essi frsgn kom huga minn egar g hugsai um ann skilningsskort sem oft verur vart milli kynjanna. Oft er eins og eir sem rast me alefli mlaflutning feminista su a lsa stu sinni eins og frumbyggjarnir strndinni rdaga. eir hreinlega sj ekki n form, v a eirra heimi er ekkert svona laga til. En er bara a halda fram ara saman- koma me sn sjnarmi og hlusta mlaflutning annarra. endanum fer risastrt skipi a birtast.


n fyrirsagnar

rng  ingi

Vi systurnar komum stuttlega vi sningu slenskra hnnua Rhsinu gr lei afmli og fundum ar skemmtilega gjf. Alltaf finnst mr gaman a sj allt a fallega sem er til slu og snis eftir slenska hnnui. Trofullt af flki. ar fann g lka tsku sem mig langai - og fkk mr - r fiskiroi. Strkarfan sem g hef nota san g fkk mr hana Barbados vor er eiginlega bin a sinna snu og breytist n sundhallartsku.

Don't go around saying the world owes you a living. The world owes you nothing. It was here first.

Mark Twain


Hausti

HaustlitirFallegur dagur borginni dag og g fr t me myndavlina. N eru lftirnar og gsirnar komnar binn - alltaf skemmtilegt, n er bara a ba eftir Krumma en hann dregur a a koma r sveitaslunni og mlina langt fram vetur. Hann er s sem g b spenntust eftir. Kynntist honum fyrst egar g var sveit orskafirinum - tkst honum alltaf a ergja hundinn bnum. Hundurinn lt sr aldri segjast - og lri aldrei a lta Krumma ekki sa sig upp. Hann gelti sig hsann og hljp sig spreng aftur og aftur. Krummi hafi augljslega gaman af essum leik, ekki var hgt a finna ara skringu v athfi hans a sitja fu ar til hundurinn var alveg a n honum, fljga san yfir arnstu fu krunkandi og essu hlt hann fram anga til hann fkk lei essum leik. Kannski hafi hundurinn lka gaman a essum leik - en g held a hann hafi veri a sinna skyldustrfum en ekki a leika sr. Sveitahundar vita a eir eiga mikilvgum verkum a sinna.

"Perfection is achieved, not when there is nothing left to add, but when there is nothing left to take away" Antoine de St. Exupery

"Reality is merely an illusion, albeit a very persistent one" Albert Einstein 1879-1955


Snillingar fyrri tma

Rakst su netinu ar sem var samsafn af stuttum setningum sem snillingar fyrri ra og alda hafa lti t r sr og einhver ntmasnillingur hefur safna saman. g tla a skjta eim hr inn af og til eftir v sem andinn kemur yfir mig. Nokkrir eru srlegu upphaldi hj mr, Oskar Wilde, Bernhard Shaw, Einstein og Winston Churchill til dmis. En einnig arir sem eru miklu eldri - um tv sund ra gamlir.

Taki eftir a allt eru etta karlar. rfar konur eru hpnum. Enda voru konur fyrri tma ekki endilega lsar ea skrifandi og engum fannst a ess viri a skr hj sr gullkornin eirra.

"Some cause happiness wherever they go; others whenever they go".
Oscar Wilde

"The whole problem with the world is that fools and fanatics are always so certain of themselves, but wiser people so full of doubts".
Bertrand Russell


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband