Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Orđiđ alveg sama

Er ađ hlusta á kanadískan pistilhöfund í breska útvarpinu og varđ ţá hugsađ til fréttanna frá Kanada í gćr. Ţar er virkur pólitískur ţrýstihópur sem vill fá ađ reykja sitt marjúana og kaupa ţađ og selja ađ vild. Fréttir frá Bretlandi sýna mjög háa prósentutölu fólks sem notar kókaín um helgar og hassneyslan ţar er hversdagsleg. Og ţađ er nú orđiđ nokkuđ ljóst ađ stríđiđ sem bandaríkjamenn hafa háđ viđ kókaíniđ í og frá suđur Ameríku er endalaust, ţađ sama virđist vera ađ frétta frá öđrum löndum, hér líka.

Ţađ kom mér nokkuđ á óvart ţegar ég fór ađ skođa hug minn í ţessum málum ađ mér er alveg sama. Mér er orđiđ alveg sama hvort fullorđiđ fólk tekur inn eđa reykir eđa sprautar sig međ einhverjum efnum sem gera líf ţeirra bćrilegra. En viđ nánari skođun fann ég ađ ţetta hefur breyst hjá mér, ţegar ég var ađ ala upp barn og ungling var mér EKKI sama, alls ekki. Hún komst til fullorđinsáranna án ţess ađ missa fótana í ţessum málum. Í stađ ţess ađ skammast mín fyrir ađ vera međ svona óábyrgar hugsanir lćt ég eftir mér ađ skilja ţessi mál eftir í höndum viđeigandi ađila og er bara léttari í lund fyrir vikiđ. Nóg er nú samt eftir til ađ hafa skođanir á.     


Á Austurvelli í gćr

Ţađ var skemmtileg uppákoma viđ styttu Jóns Sigurđssonar á Austurvelli í góđa veđrinu í gćr. Sennilega veriđ ađ steggja ţann í brúđarkjólnum ţví ađ hann var látinn sverja eilífa ást á vinum sínum ţótt hann ćtlađi ađ giftast einhverri konu. Félagarnir sungu brúđarmarsinn og túristar jafnt og innfćddir höfđu gaman af. DSCF0085

Ábyrgđarhluti

 Eftirfarandi er tekiđ úr frétt á vísir.is ţar sem sagt er frá niđurstöđu tveggja dómara af ţremur í nálgunarbannsmáli vegna heimilisofbeldis. (finn ekkert um ţessa frétt á mbl.is) Áhyggjur lögreglu af öryggu konunnar eru léttvćgar fundnar. Hvađ ef allt fer á versta veg og "friđi konunnar verđi raskađ aftur" eins og ţađ heitir á fínu máli ţótt greinilegt sé ađ hún var beitt grófu ofbeldi í langan tíma? Eru ţessir dómarar ţá á einhvern hátt ábyrgir ţegar ţeir meta hćttuna léttvćga? Eitthvađ segir mér ađ svo verđi ekki.

"Lögreglan telur ađ öryggi konunnar kunni ađ vera stefnt í vođa fáist ekki framlenging á nálgunarbanninu.

Hérađsdómur Reykjavíkur varđ ekki viđ ţeirri beiđni 31. júlí síđastliđinn og ţann úrskurđ stađfesti Hćstiréttur í gćr. Meirihluti dómenda Hćstaréttur í málinu, ţeir Jón Steinar Gunnlaugsson og Ólafur Börkur Ţorvaldsson, telur ađ ekki liggi fyrir rökstuddur grunur til ađ ćtla ađ mađurinn brjóti gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni eđa raski friđar hennar á annan hátt.

Hćstaréttardómari vildi áframhaldandi nálgunarbann

Páll Hreinsson, dómari viđ Hćstarétt, skilađi sératkvćđi. Hann sagđi ađ mađurinn hefđi veriđ ákćrđur fyrir gróf ofbeldisbrot gagnvart konunni og sjá megi af gögnum málsins, ţar á međal ljósmyndum, ađ áverkar hennar voru umtalsverđir. Páll segir ađ ţegar haft er í huga ađ hin tímabundna skerđing á frelsi mannsins gangi ekki lengra en nauđsyn beri til skuli verđa viđ beiđni um áframhaldandi nálgunarbann".


Ný stađa

Nú er ný stađa komin upp. Flugfjađrirnar á Tuma eru vaxnar fram aftur og nýju stélfjađrirnar eru orđnar glćsilegar. Hann er sem sagt orđinn glćsilega flugfćr. Ţađ gefur honum vaxandi öryggi og nú flýgur hann eins og lítil grćn elding um stofuna. En Flosi er nú ađ komast í nýja stöđu - nú flýr hann undir stól ţegar Grćna eldingin ţýtur yfir og steypir sér niđur ađ honum. En hann hugsar sitt, ţađ mćtti jafnvel lýsa augnaráđinu sem lymskulegu og skottiđ hreyfist líka lymskulega.

DSCF0051

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband