Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Ţeir sem opnuđu hliđiđ bera ábyrgđina

Mér er svo ofbođslega misbođiđ. Nú leggja ţingmenn og ráđherrar nótt viđ dag ađ finna nothćfa leiđ út úr ţessu andsk... ástandi á međan skuggaverur lćđast međ veggjum, innanlands og utan, innanflokka og utan. Reiđust er ég enn ţeim illa upplýstu og vanhćfu mönnum sem voru upphafiđ ađ ţessu - ţeir stjórnmálamenn sem lögđu leikreglurnar og hleyptu ţessum gráđugu úlfum út úr viđeigandi girđingum. Ţeir áttu ađ sjá ţađ fyrir (og voru á háum launum viđ ţađ) ađ ţegar ţeir slepptu bönkunum lausum hér um áriđ mundi skriđan fara af stađ - og ađ ţeir sem vćru kaldastir og best tengdir mundu ćđa af stađ. Ţeir fá vonandi makleg málagjöld sem eiga ţađ skiliđ en ráđamenn sem opnuđu bankana fyrir ţeim bera mesta ábyrgđ. Hvađ gerum viđ viđ ţá?

Yfirgengilegt

40 ţúsund manns keyptu 70 ţúsund bíla - nánast tveir bílar á mann. Mér er orđavant.

Sighvatur Björgvinsson skrifar í vísi.is:
Samkvćmt upplýsingum viđskiptaráđherra og íslenskra bílalánafyrirtćkja festu 40 ţúsund Íslendingar kaup á 70 ţúsund bifreiđum međ ţví ađ nýta sér milligöngu íslenskra banka til ţess ađ slá jafnvirđi 115 ţúsund milljóna króna lán fyrir kaupunum frá breskum, hollenskum, ţýskum, japönskum og svissneskum almenningi. Erlendir viđmćlendur spyrja í forundran: „Er ţetta svo? Gátu 40 ţúsund Íslendingar labbađ sig inn í íslenska banka og fengiđ lán í erlendum gjaldeyri til ţess ađ kaupa bíla? Gerđu menn ţetta virkilega?" Já, menn gerđu ţađ virkilega. 40 ţúsund einstaklingar međal 320 ţúsund manna ţjóđar séu allir ţegnarnir međ taldir, reifabörn jafnt sem gamalmenni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband