Alla vega stćrri rullu en kirkjan

Ţađ sem er ekkifréttin í dag, á Alţjóđlegum baráttudegi kvenna 8. mars, er ađ konur ţurfi yfir höfuđ ađ berjast fyrir jafnrétti og réttlćti. Ţessi fáráđlega frétt frá Vatíkaninu endurspeglar hversu vel prestarnir eru kunnugir ţvottavélum og "frelsun kvenna". Ţessi stétt karla sem berst hvađ hatrammlegast gegn mannréttindum kvenna gćti byrjađ á ţví ađ lćra á heimilitćki eins og ţvottavélar, nú eđa ađ lćra ađ elda ofan í sig. Í gegnum tíđina hafa konur nefnilega haldiđ ţeim hreinum og söddum.
mbl.is Ţvottavélin frelsađi konur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Ég bloggađi einmitt um ađför Vatíkansins ađ 9 ára gamalli stúlku nú í gćr. Alveg sammála ţér ađ ţađ er fáránlegt ađ konur ţurfi ađ berjast sérstaklega fyrir jafnrétti sem á ađ vera sjálfsagt.

Svo óska ég ţér til hamingju međ daginn Halldóra mín!

Hilmar Gunnlaugsson, 8.3.2009 kl. 19:56

2 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Ţetta er náttúrulega allt "bilun"! 

Baldur Gautur Baldursson, 9.3.2009 kl. 16:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband