Leiðindi dauðans
9.2.2009 | 01:13
Er seðlabankastjóri númer eitt ekki að misskilja eitthvað - hann er ekki forsætisráðherra lengur. Það hefur enginn þorað að segja honum það þegar honum var komið fyrir í Seðlabankanum eins og gjarnan er gert þegar menn vilja ekki verða sendiherrar í einhverjum útlöndum.
En ég tek nú undir það sem Gunnar Smári sagði í Silfri Egils í morgun- er orðin hundleið á fréttum um manninn. Er ekki komið að því að víkja athyglinni að öðrum mikilvægari málum og lofa forsætisráðherranum að díla við þetta mál.
En ég tek nú undir það sem Gunnar Smári sagði í Silfri Egils í morgun- er orðin hundleið á fréttum um manninn. Er ekki komið að því að víkja athyglinni að öðrum mikilvægari málum og lofa forsætisráðherranum að díla við þetta mál.
Athugasemdir
Mæl þú manna heilust. Þetta þvaður um DO er bara til að halda Íhaldinu í umræðunni svo við gleymum því ekki.
Ég segi nú bara eins og gert er á fundum
Nú er komið að liðnum Önnur mál og þar er af nógu að taka.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.2.2009 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.