Sending frá Póstinum
21.5.2008 | 00:37
Pósturinn sendi mér í dag lítinn rauđan miđa til ađ líma á póstkassann - Engan frípóst, takk. Miđinn gćti ekki veriđ minni án ţess ađ vera ólćsilegur. Nú er ađ sjá hvort póstberinn taki mark á honum. Síđast í dag kom miđi í póstkassann frá sértrúarhópi sem vill bjóđa mér hrađferđ í himnaríki ef ég geri eins og ţeir ráđleggja mér. Ţar sem ţađ er afar ólíklegt ţá verđur spennandi ađ vita hvar ég enda uppi. Ţađ kemur nú líka í ljós hvort ţessir einkavinir Guđs taka mark á svona rauđum miđa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.