Einföld sál
29.4.2008 | 19:04
Setti nýjan og stærri spegil við búrið hjá Tuma og hann er ástfanginn! Hann dansar og sveiflar sér fyrir framan spegilinn og gefur frá sér alveg ný hljóð, litla krúttið heldur að hann (eða hún kannski) sé búin að eignast elskhuga.
Síðan eru myndir frá USA í albúminu til hliðar fyrir vini og ættingja.
Athugasemdir
vá hvað maður er flottur
þetta líkar honum aldeilis vel
Ágústa Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.