Barbados ll
22.5.2007 | 03:08
22 mai.
Vid systurnar forum med HF ad versla lampa i ibudina hennar. For svo ad hun missti lampann i golfid i versluninni og hann brotnadi i mel. A medan vid bidum eftir ad verslunarstjorinn fyndi ut ur thessu munadi litlu ad eg bryti annan lampa alveg eins, ef HF hefdi ekki synt snarraedi og gripid hann rett adur en hann datt i golfid. Vid vorum eins og filar i postulinsverslun. HF keypti tvo lampa - var ad farast ur sektarkennd - en var ekki latin borga thann sem brotnadi.
Sidan forum vid upp til fjalla i verslunarferd - vissum af listmunaverkstaedi thar. Fundum ofsalega fallega hluti ur leir og gleri. Sidan var bordad a griskum veitingastad i kvold. Strakarnir leigdu ser bil og oku hringinn i kring um alla eyjuna - hun er ekki staerri en thetta. Her er folk mjog medvitad um fjolskyldutengsl -tvisvar hofum vid HF verid spurdar hvort vid seum maedgur, og i dag spurdi okunnugur madur i verslun hvort vid systurnar vaerum systur.
Athugasemdir
hæ hó,
fer nú reyndar ekkert á milli mála tengsl ykkar mæðgna né systra - en skemmtilegt að vera spurð.
ég er bullandi afbrýðissöm út í ferðalag ykkar sem greinilega er sambland af: fegurð, góðu veðri, fallegum listmunum og góðum félagsskap.
Þó sýnist mér á öllu að það endi með því að ég þurfi að koma út til Barbados - því með fílslátunum ykkur í listaverkabúðum þá verður þú fljótt blönk og þá er ég tilbúin að koma og leysa þig út !!
góða skemmtun
Día
ps. það snjóaði aftur í dag !!
diana (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 16:33
Snjoar enn!
En hitinn og rakinn her er oskaplegur - mjog erfitt ad athafna sig. Allt verdur fyrirhofn. En billinn er loftkaeldur og ibudirnar lika - annars yrdi eg nu bara lasin skal eg segja ther. En thetta er allt svo fallegt herna Dia, litirnir og blomin madur lifandi! Og folkid svo elskulegt.
Halldóra Halldórsdóttir, 22.5.2007 kl. 23:47
Dóra mín, þetta er orðið gott bara af lífinu á Barbados.
Hér á Stígó, höfum við talað við alla landsins fjölmiðla vegna ársskýrslu, opnað málverkasýningu Halldóru Halldórsdóttur, skrifað bækling, pantað heilsíðuauglýsingar í flestum landsmála og svæðisfjölmiðlum landsins, ætlum að kveðju Díönu formlega í dag sem starfskonu sem slapp úr greipunum á okkur og erum rétt að leggja af stað í kringum aðeins stærri eyju en þá sem "strákarnir" keyrðu í kringum í gær. Er ekki öruggt að þú kemur aftur?
kveðja frá vinkonu þinni
Álfhóll, 23.5.2007 kl. 08:46
Segðu okkur meira....................
Guðrún
Álfhóll, 24.5.2007 kl. 13:50
Ekki fleiri myndir i bili-taeknilegar astaedur. I dag forum vid stelpurnar a austurstrondina. Thar er annad landslag. Tyndumst nokkrum sinnum tvi ad vegakerfid er ekki gert fyrir gesti-bara heimafolk sem veit hvar allt er. En fundum loks Bronugrasagardinn sem eg hafdi serstakan ahuga a ad skoda. Aldeilis dasamlegt! I morgun vorum vid a Cranes, sem er glaesilegt hotel, fyrsta hotelid a eyjunni byggt 1922 held eg. Bordudum hadegismat thar. Barbadosbuar hafa serstakt lag a ad gera ekki mannamun. Reyndar eru her lokud hotelkomplex sem bara sterkrikt folk getur heimsott, og eru sennilega i eigu utlendinga. En allar strendur eru opnar og ekki ma kaupa ser einkastrendur og loka adgangi fyrir odrum. Hofum skodad nokkur sofn og mer synist ad Barbadosbuum se i mun ad gera ekki mikid ur traelatimunum. Their tala heldur um "plantation" eigendur i stad thraelhaldara.
Halldóra Halldórsdóttir, 25.5.2007 kl. 01:54
Takk, hvíldu þig nú....... þurfum að hafa þig vel viðraða og sæla þegar þú kemur aftur........... Bestu kv. Guðrún
Álfhóll, 26.5.2007 kl. 10:14
ó hvað þú hefur það dásamlegt þarna úti. Er samt svolítið abbó en ekki nóg til að verða græn í framan.
Ég fór á Ísafjörð í tvo daga og þar var fullt af snjó í fjöllunum og meira að segja svolítið í bænum líka. Snjór!!!
Skemmtu þér æðislega elsku Dóra, í hvítum sandi, grænum sjó, innanum listaverk manna og náttúru.
Bið að heilsa Hildi Fjólu
Thelma Ásdísardóttir, 26.5.2007 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.