Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Ofsalega þreyttur tónn
1.2.2009 | 22:23
Er ekki hægt að fara fram á það að Sjálfstæðismenn haldi sig við að leysa eigin vandamál á meðan ný stórn er að koma sér fyrir í björgunarbátnum. Mikið óskaplega er þetta leiðinlegur tónn - eins og hann sé forritaður í munnum þeirra sem eru búnir að vera allt of lengi við völd. Ofsalega þreytt.
Nú hefst kröftugur tíma vonandi - og hér eru mínar óskir um heillavænlega 80 daga.
Nú hefst kröftugur tíma vonandi - og hér eru mínar óskir um heillavænlega 80 daga.
Birni þótti lítið leggjast fyrir Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)