Breyttir tímar

Ţannig vill til ađ í kringum mig er margt fólk ađ láta vinna lítil og stór verk í gömlu hverfunum í borginni. Ég tók tali smiđ sem ég rakst á viđ vinnu sína og sem var ađ skipta um glugga í gömlu húsi - hann sagđi ađ nú vćri ađaluppspretta verkefna hjá smiđum ađ sinna vanrćktum eldri húsum - og ţau hafa svo sannarlega setiđ hjá undanfarin 10 ár eđa svo. Allir iđnađarmenn hafa veriđ uppteknir viđ ađ byggja nýtt - heilu hverfin sem standa nú auđ - virkjanir, brýr og önnur stór mannvirki. Nú er tími viđhalds á ţví gamla kominn - og kominn tími til. Nú er hćgt ađ fá iđnađarmenn til verka - ţađ var nćr ţví ómögulegt fyrir ári síđan. Annar smiđur sagđi ađ ţađ hafi engin kreppa komiđ viđ hjá sér - nóg af verkefnum í ţví gamla. Hiđ besta mál.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband