Ţetta er ekkert grín!

Ég og vinkona mín urđum fyrir svona ógnvekjandi reynslu í sveit á Englandi fyrir hartnćr 40 árum. Viđ ćtluđum ađ stytta okkur leiđ yfir akur og komast ţannig fyrr á krána. Ţegar viđ vorum hálfnađar yfir akurinn urđum viđ varar viđ ađ flokkur nauta var á humátt á eftir okkur. Okkur brá heldur betur og tókum á rás - og nautin á eftir!  Viđ komumst viđ illan leik ađ girđingu og hentum okkur yfir hana - beint ofan í á sem rann međfram girđingunni. Illa til reika komumst viđ á bć - en ţar var mikiđ hlegiđ ađ okkur. Ţessi akur var notađur til ađ beita ungum kvígum, sem eru frćgar fyrir forvitni - og ţađ var engin leiđ ađ koma fólki í trú um ađ viđ hefđum veriđ í stórhćttu.


mbl.is Stökk út í á til ađ forđast kýr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

tvćr kvensur og flokkur ungnauta hmmm

Jón Snćbjörnsson, 16.9.2009 kl. 22:43

2 Smámynd: Hulduheimar

 Stađreyndin er sú ađ fjöldi fólks deyr árlega af ţessu völdum, m.a. í Bretlandi. Í ágúst síđastliđnum sendi m.a. eitt hundatímarit K9 frá sér ađvörun eftir ađ ţrír hundaeigendur höfđu á jafn mörgum mánuđum veriđ trađkađir til bana af kúahjörđ. Hér má sjá nokkrar fréttir af slíku ásamt ađvöruninni frá K9.

http://www.metro.co.uk/news/article.html?Dog_walker_trampled_to_death_by_cows&in_article_id=707384&in_page_id=34

http://www.thisislondon.co.uk/news/article-23381611-details/Farmer+crushed+to+death+by+cow/article.do

http://www.telegraph.co.uk/news/newstopics/howaboutthat/1906578/Woman-trampled-to-death-by-cows.html

http://news.bbc.co.uk/2/hi/uk_news/england/coventry_warwickshire/4091126.stm

http://www.dogmagazine.net/archives/3719/dog-walkers-warned-about-danger-of-death-from-cows/

Hulduheimar, 18.9.2009 kl. 14:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband