Hve há var leigan?

Ég hef veriđ ađ velta fyrir mér hvort til er samantekt eđa rannsókn á ţví hversu miklu fé bandaríkjastjórn (v/ varnarliđsins) hafi veitt árlega til íslenskra ríkisstjórna frá stríđslokum, hversu mikiđ ţeir borguđu í leigu.

Mér er hugleikiđ ađ viđ íslendingar höfum ekki stađiđ á eigin fótum raunverulega fyrr en fyrir um nokkrum árum síđan ţegar herinn fór sem gćti varpađ einhverju ljósi á efnahagslega stöđu okkar í dag, ađ ţegar viđ stóđum alveg ein loksins ţá fór sem fór. Einnig datt mér í hug hvort hugmyndir stjórnarinnar ađ gera Ísland ađ fjármálaeyju norđursins hafi sprottiđ af ţeirri vitneskju ţeirra ađ herinn var á leiđinni ađ missa áhuga á veru hér.  Hversu miklir fjármunir komu inn í landiđ árlega vegna veru hersins? Veit ţađ einhver?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband