Kaupþingi banka liggur ekkert á
28.6.2009 | 21:18
Sem einn þeirra viðskiptavina sem voru fluttir hreppaflutningum úr SPRON í Kaupþing banka get ég tekið undir þessa frétt hjá Vísi. Sótti um flutning frá KB til MPbanka fyrir rúmum mánuði síðan en það er ekkert að ganga. Er búin að hringja, skrifa tölvupóst og fara á staðinn - var síðast sagt að KB væri með einn starfsmann í hálfu starfi við að sinna þessu.
http://visir.is/article/20090628/VIDSKIPTI06/680097951/-1
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:20 | Facebook
Athugasemdir
Alveg magnað helvíti.
Garún, 30.6.2009 kl. 16:04
Þú þarft að lesa Orðið á götunni á Eyjunni. Þar er skilmerkilega fjallað um að MP banki hafi byrjað sem fjárfestingarbanki og er bara nýlega orðinn að viðskiptabanka líka. Módelið sem kom okkur á kalda klakann. Vonandi ertu ekki að fara úr öskunni í eldinn.
Björg Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.