Hvernig ætli það sé...

.. að tilheyra þeim helmingi mannkyns sem þarf EKKI að huga að því sérstaklega að passa sig á því að ganga einar um göturnar? Hvernig tilfinning er það að þurfa EKKI að fá vini sína til að fylgja sér heim eftir pöbbinn á kvöldin. Þegar ég set mig í þær aðstæður í huganum að þurfa EKKERT að láta það hvarfla að mér að ég komist ekki heilu og höldnu heim að kvöldi, þá finn ég hversu raunveruleg forréttindin eru sem karlar búa við - einungis vegna þess að þeir eru ekki konur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband