Við erum ekki svo máttug.
26.5.2009 | 19:37
Það koma stundum fregnir af því að ekki eru allir vísindamenn sammála því að jörðin sé að ofhitna. Hér er grein frá Pravda á ensku þar sem þessu er mótmælt og færð fyrir því söguleg rök að við erum að sigla inn í nýja ísöld. Sjálfri hefur mér alltaf fundist það ótrúlegt mikilmennsku brjálæði að halda að við mennirnir höfum afl til að hita jörðina okkur til ólífis. Við erum ekki nærri því svo máttug - en það er í stíl við annað brjálæði sem við höfum haft trú á undanfarinn áratug.
http://english.pravda.ru/science/earth/106922-0/
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.