Að skrifa söguna sjálfir

Mikið skelfing er óþolandi að verða vitni að því að menn velji að standa í vegi fyrir - leggja steina í götu- þeirrar vinnu sem nú fer fram víða í samfélaginu. Þá meina ég að lífsnauðsynlegar breytingar sem verða að eiga sér stað í Seðlabankanum til að hægt sé að hefja uppbyggingu á einhverskonar trausti á Seðlabankanum, bæði hérlendis og erlendis. Það má vera að það sé margra ára verk - en það verður að hefjast NÚNA.

Það er eins og stjórnendur Seðlabankans séu tilbúnir til að valda ómældum viðbótarskaða fremur en að segja af sér - og segja þar með að þeirra eigin persónulegi orðstýr sé mikilvægari en orðstýr þjóðarinnar.

En þeir eru fyrst og fremst að reyna að skrifa þann hluta íslandssögunnar sjálfir sem fjallar um þá.  


mbl.is Aldrei tekist að reka almennilegan seðlabanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Svoleiðis fólk getur tekið á taugarnar. Kíktu á www.nyttlydveldi.is 

Hólmfríður Bjarnadóttir, 7.2.2009 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband