Nú nú - nýr hópur fórnarlamba

Það er verið að endurskipuleggja Seðlabankann og færa hann inn í nútímann- löngu tímabært. Það er verið að fá fagmenn í stað sjórnmálamanna - löngu tímabært. Ef þessi fráfarandi hópur bankamanna verður skilgreindur sem fórnarlömb eineltis þá er verið að gera lítið úr þeim sem raunverulega glíma við afleiðingar ofbeldis - sem einelti raunverulega er. 

Finnst nú einkennilegt ef Seðlabankastjórar kæra sig um þessa skilgreiningu og þar með draga úr alvarleika raunverulegs eineltis. 


mbl.is Yfirlýsingar jaðra við einelti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Góður punktur Halldóra og hér um að ræða rígfullorðna karlmenn. Aumkunarvert væl.

Finnur Bárðarson, 3.2.2009 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband