Nú nú - nýr hópur fórnarlamba
3.2.2009 | 17:01
Það er verið að endurskipuleggja Seðlabankann og færa hann inn í nútímann- löngu tímabært. Það er verið að fá fagmenn í stað sjórnmálamanna - löngu tímabært. Ef þessi fráfarandi hópur bankamanna verður skilgreindur sem fórnarlömb eineltis þá er verið að gera lítið úr þeim sem raunverulega glíma við afleiðingar ofbeldis - sem einelti raunverulega er.
Finnst nú einkennilegt ef Seðlabankastjórar kæra sig um þessa skilgreiningu og þar með draga úr alvarleika raunverulegs eineltis.
Yfirlýsingar jaðra við einelti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góður punktur Halldóra og hér um að ræða rígfullorðna karlmenn. Aumkunarvert væl.
Finnur Bárðarson, 3.2.2009 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.