Æji - hættiði þessu
31.1.2009 | 17:20
Það ætti ekki að vera nokkur jarðvegur fyrir svona karp - ekki eyða kröftunum í svona smjörklípur. Mikið óskaplega er svona lagað þreytandi - þetta er ástæða þess að ég hef aldrei gengist nokkrum flokki á hönd. Kraftarnir sem gætu fari í uppbyggilegar framkvæmdir leysast upp í karp og jag um hver sagði hvað og hvenær.
Hvernig væri að allir ábyrgir aðilar sýni Nýja Íslandi þá virðingu að hafa stjórn á orðum sínum og gjörðum.
Samfylking beitti klækjabrögðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hjartanlega sammála. Karp og skotgrafir. Steingelt.
Málflutningur Sjálfstæðismann síðast liðna viku ber líka vott um kosningaundirbúning með mjög gamaldags aðferðum.
Björg sveinsdóttir (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 19:25
Karp og jag. Þetta er einmitt það sem "samsullið" (enda myndað úr mörgum flokkum) hefur stundað, upphefja sjálfan sig á kostnað annarra. Ekkert nema undirferli og fals, engu að treysta sem þeir segja, þvílíkur flokkur! enda ekki von að vel fari, nema að íslendingar eru fífl.
Hörður Einarsson, 31.1.2009 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.