Stjórnarskráin er bara fín
29.1.2009 | 22:43
Las hana á netinu og er mjög hrifin. Skömm ađ ţví ađ ţađ ţurfi allt ţetta vođalega ástand til ađ hún sé lesin. Hún er einföld og skýr, en lögfrćđingar geta örugglega ţćft hana fram og aftur. Ţar eru völd forsetans mikil og forsćtisráđherra er ađeins hugsađur sem fundarstjóri ráđherranna. Alţingi fólksins er máliđ.
Mér finnst alveg spurning hvers vegna ţarf ađ henda henni og búa til nýja. Ţađ ţarf bara ađ túlka hana rétt og gćta ţess ađ valdagírugir taki hana ekki í gíslingu. Vandinn er ekki stjórnarskráin - vandinn er flokksrćđiđ hér á landi og hefđirnar sem hafa skapast á löngum tíma.
Ég las blog eftir Írisi nokkra (man ekki hvers dóttir) sem er lögfrćđingur í BNA - hún er greinargóđ. Mćli međ hennar skrifum um stjórnarskrár almennt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.