Hver fór til Davos í ár
28.1.2009 | 18:18
Ćtli einhver hafi fariđ frá Íslandi á World Economic Forum í Davos í Sviss ţetta áriđ. Kannski Seđlabankastjórar eđa fjármálaráđherra. Sennilega ekki útrástarvíkingar - ekki í ár - en ţeir voru ţarna í fyrra heyrđist mér. Nú er allt annar tónn í rćđumönnum - ţar sem kreppan er í algleymingi um allan heim. Nú er sennilega besti mögulegi tími til ađ gera grundvallarbreytingar á stofnunum okkar sem voru orđnar steinrunnar. Megi ţađ takast sem allra - allra best.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.