Á Austurvelli í gær

Það var skemmtileg uppákoma við styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli í góða veðrinu í gær. Sennilega verið að steggja þann í brúðarkjólnum því að hann var látinn sverja eilífa ást á vinum sínum þótt hann ætlaði að giftast einhverri konu. Félagarnir sungu brúðarmarsinn og túristar jafnt og innfæddir höfðu gaman af. DSCF0085

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband