Ábyrgđarhluti

 Eftirfarandi er tekiđ úr frétt á vísir.is ţar sem sagt er frá niđurstöđu tveggja dómara af ţremur í nálgunarbannsmáli vegna heimilisofbeldis. (finn ekkert um ţessa frétt á mbl.is) Áhyggjur lögreglu af öryggu konunnar eru léttvćgar fundnar. Hvađ ef allt fer á versta veg og "friđi konunnar verđi raskađ aftur" eins og ţađ heitir á fínu máli ţótt greinilegt sé ađ hún var beitt grófu ofbeldi í langan tíma? Eru ţessir dómarar ţá á einhvern hátt ábyrgir ţegar ţeir meta hćttuna léttvćga? Eitthvađ segir mér ađ svo verđi ekki.

"Lögreglan telur ađ öryggi konunnar kunni ađ vera stefnt í vođa fáist ekki framlenging á nálgunarbanninu.

Hérađsdómur Reykjavíkur varđ ekki viđ ţeirri beiđni 31. júlí síđastliđinn og ţann úrskurđ stađfesti Hćstiréttur í gćr. Meirihluti dómenda Hćstaréttur í málinu, ţeir Jón Steinar Gunnlaugsson og Ólafur Börkur Ţorvaldsson, telur ađ ekki liggi fyrir rökstuddur grunur til ađ ćtla ađ mađurinn brjóti gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni eđa raski friđar hennar á annan hátt.

Hćstaréttardómari vildi áframhaldandi nálgunarbann

Páll Hreinsson, dómari viđ Hćstarétt, skilađi sératkvćđi. Hann sagđi ađ mađurinn hefđi veriđ ákćrđur fyrir gróf ofbeldisbrot gagnvart konunni og sjá megi af gögnum málsins, ţar á međal ljósmyndum, ađ áverkar hennar voru umtalsverđir. Páll segir ađ ţegar haft er í huga ađ hin tímabundna skerđing á frelsi mannsins gangi ekki lengra en nauđsyn beri til skuli verđa viđ beiđni um áframhaldandi nálgunarbann".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband