Tíbet!
14.3.2008 | 17:04
Skelfilegar fréttir frá Tíbet. Fyllist óhugnađi ađ hugsa um refsingarnar sem nú munu ganga yfir Tíbeta. Hef haft áhuga á Tíbet í áratugi og frásagnir af hrottaskap kínverja í Tíbet eru óútskýranlegar. Nunnur sem hafa brotist yfir Himalayafjöllin til Indlands eftir ađ hafa veriđ árum saman í fangelsum međ tilheyrandi pyntingum eingöngu vegna ţess ađ ţćr vilja stunda sinn búddisma og vera Tíbetar. Frásagnir af tilraunum kínverja til ađ grafa undan menningu og tilveru tíbeta á allan hátt - ţeir virđast ekki ţola ađ ţjóđareinkennin fái ađ njóta sín - meira ađ segja völdu ţeir sinn eigin Lama til ađ reyna ađ grafa undan trúarbrögđunum. Og alţjóđasamfélagiđ stendur hjálparvana og horfir á og fjölmennir síđan á Ólympíuleikana.
The belief in a supernatural source of evil is not necessary; men alone are quite capable of every wickedness. Joseph Conrad (1857 - 1924), Under Western Eyes, 191
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.