Fuglarnir á Barbados?
7.1.2008 | 20:36
Hvað er þetta með fuglana á Barbados? Silfur Egill Helgason, sem staddur er þar, birtir mynd á eyjan.is af fugli sem sýpur kaffi úr bolla á svölunum. Hér eru tvær fuglamyndir til viðbótar frá Barbados - sá grái er að sötra Pina Colada og sá svarti er að stela brauðmola úr höndunum á okkur. Djarfir og drykkfelldir.
Athugasemdir
Ætli þetta séu illfygli? Nei varla, en kannski spéfuglar :)
Thelma Ásdísardóttir, 7.1.2008 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.