Það nálgast...
16.12.2007 | 12:53
Les í Guardian í dag að sköpunarsinnar eru að leita að lóð í Englandi fyrir kristinn þema garð, líkan þeim sem er nú búið að opna í Florida. Ríkir menn eru orðnir hræddir um að unga kynslóðin sé að fara í hundana og lausnin er að ráðast að þróunarkenningunni. Garðurinn á sem sagt að leiða fólk í allan sannleikann um að Guð skapaði heiminn á einni viku.
Dæmigerð óttaviðbrögð - þegar óttinn og vanmátturinn tekur völdin verðum við ofur-íhaldssöm.
http://observer.guardian.co.uk/uk_news/story/0,,2228201,00.html
Önnur frétt frá Englandi er ógnvænleg, allur sá fjöldi barna sem gera alvarlegar sjálfsvígstilraunir, yfir 4000 börn undir 14 ára aldri á einu ári.
"The fact that a believer is happier than a skeptic is no more to the point than the fact that a drunken man is happier than a sober one."
George Bernard Shaw, Irish-born English playwright (1856-1950).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.