Hamingjuóskir
20.10.2007 | 20:00
Það gleður mig að Íslensku byggingarlistarverðlaunin 2007 komu í hlut VA arkitekta fyrir Lækningalind, Bláa lóninu. Ég hef notið þess að sækja þangað og þessi staður er algjörlega í fyrsta sæti hjá mér. Þarna mætast höfuðskepnurnar fjórar, vatn, loft, eldur og jörð í fullkomu jafnvægi og einfaldleika og af hlýst algjör sæla. Til hamingju!
(ætlaði að setja inn mynd af staðnum en það tekst ekki, einhverra hluta vegna)
Any intelligent fool can make things bigger, more complex, and more violent. It takes a touch of genius (and a lot of courage) to move in the opposite direction. Albert Einstein.
Athugasemdir
Einstein hugsaði svo fallega
Thelma Ásdísardóttir, 23.10.2007 kl. 23:06
Já - hann var algjört krútt karlinn. Fór reyndar ekki vel með eiginkonu sína - en enginn er fullkominn.
Halldóra Halldórsdóttir, 24.10.2007 kl. 00:10
Mikid hefdi nu verid gaman ad sja mynd af Blaa loninu, Dora ! Getur tu ekki gert adra tilraun !
Guðbjörg Jónsdóttir, 26.10.2007 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.