Snillingar fyrri tíma

Rakst á síðu á netinu þar sem var samsafn af stuttum setningum sem snillingar fyrri ára og alda hafa látið út úr sér og einhver nútímasnillingur hefur safnað saman. Ég ætla að skjóta þeim hér inn af og til eftir því sem andinn kemur yfir mig. Nokkrir eru í sérlegu uppáhaldi hjá mér, Oskar Wilde, Bernhard Shaw, Einstein og Winston Churchill til dæmis. En einnig aðrir sem eru miklu eldri - um tvö þúsund ára gamlir.

Takið eftir að allt eru þetta karlar. Örfáar konur eru þó í hópnum. Enda voru konur fyrri tíma ekki endilega læsar eða skrifandi og engum fannst það þess virði að skrá hjá sér gullkornin þeirra.

"Some cause happiness wherever they go; others whenever they go".
Oscar Wilde

"The whole problem with the world is that fools and fanatics are always so certain of themselves, but wiser people so full of doubts".
Bertrand Russell


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband