Árangur!
3.6.2007 | 22:16
Af tómri tilviljun gekk ég fram á útberana í hverfinu í morgun međ fangiđ fullt af Fréttablađinu. Ţađ var létt verk ađ benda ţeim á miđana sem eru á póstkassanum mínum og frábiđja mér ađ fá Fréttablađiđ. Ţau urđu mjög undrandi á ţessari sérvisku en ćtla ađ láta ţađ eftir mér. Hafa greinilega ekki tekiđ mark á ţessum skilabođum og miđum sem var búiđ ađ betrekkja póstkassann og útihurđina međ. Nú er ađ sjá hversu lengi ţau trúa ţví ađ blađiđ sé ekki velkomiđ hér - halda sennilega ađ ţessi vitleysa rjátlist af mér og ég á alveg eins von á ţví ađ ţau laumi blađi í kassann til ađ tékka eftir nokkra daga eđa vikur. Sjáum til.
Athugasemdir
Nú ţú getur ţá alltaf gripiđ til rótćkari ađgerđa ef Fbl fer ađ ryđjast ofaní póstkassann ţinn á nýjan leik. Ég keypti mér ţessa fínu vatnsbyssu á Vopnafirđi...ţú vilt kannski fá hana lánađa?
Thelma Ásdísardóttir, 4.6.2007 kl. 19:05
Takk - ef til kemur fć ég hana lánađa.
Halldóra Halldórsdóttir, 4.6.2007 kl. 19:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.