Spilling hvað?
1.5.2009 | 21:19
Nú er landinn skyndilega farinn að vita að hér hefur alltaf viðgengist að múta - það hét bara annað. Frændsemi - vinskapur - flokkshollusta.
Það er fínt að við erum að rakna við úr meðvitundarleysinu, hlægilegast er þó að við erum nýbúin að fá þann stimpil að vera minnst spillta þjóðfélagið.
![]() |
Margir telja spillingu ríkja í þjóðfélaginu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.