Skall hurð nærri hælum

Svei mér þá stelpur - byggingakraninn sem hrundi á Manhattan í gær var staðsettur rétt hjá Pod hótelinu sem við gistum á fyrir 2 vikum síðan. Eitt af því sem mér kom á óvart á Manhattan er að það er enn verið að byggja ný háhýsi þar. Í mínum óuppllýsta huga var engin lóð eftir óbyggð. Þessar myndir eru teknar af þakinu á Pod hótelinu á 14 hæð.

VatnsturnNY 3

    


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Álfhóll

Shit! Við rétt sluppum!

Vinkona þín

Álfhóll, 16.3.2008 kl. 16:21

2 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Hefðum við ekki bara brett upp ermarnar og reist kranan upp aftur? :) Annars sammála þér að mér fannst svolítið magnað að sjá hvaðþað var víða verið að byggja. Ætli það séu ekki sprengd niður eldri hús til að rýma fyrir nýjum?

Thelma Ásdísardóttir, 16.3.2008 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband