Fyrir Guðbjörgu

Guðbjörg vinkona mín sem stödd er í Kalkútta á Indlandi sem sjálfboðaliði óskaði þess að mér tækist að setja inn myndir af Lækningalindinni við Bláa lónið sem fékk verðlaun um daginn. Það tókst sem sagt Guðbjörg!
Gáðu í myndaalbúmið. Þetta er alveg himneskur staður og ég vildi óska að svona aðstaða væri aðgengileg fyrir alla sem eru í leit að læknandi umhverfi - ekki aðeins fólki með húðsjúkdóma. Það er allt önnur tilfinning að sækja þennan stað heldur en stóra lónið - miklu rólegra, enginn hasar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörg Jónsdóttir

Takk Dora min ! Eg skodadi tessar dyrindis myndir og tvilikir litir. Eg er viss um ad hvergi i heiminum fyrir finnast adrir eins litir og a Isalandinu goda. Tarna hljota allir ad laeknast, ef ekki einu ta odru.

Guðbjörg Jónsdóttir, 31.10.2007 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband