Án fyrirsagnar
7.10.2007 | 21:29
Viđ systurnar komum stuttlega viđ á sýningu íslenskra hönnuđa í Ráđhúsinu í gćr á leiđ í afmćli og fundum ţar skemmtilega gjöf. Alltaf finnst mér gaman ađ sjá allt ţađ fallega sem er til sölu og sýnis eftir íslenska hönnuđi. Trođfullt af fólki. Ţar fann ég líka tösku sem mig langađi í - og fékk mér - úr fiskirođi. Strákarfan sem ég hef notađ síđan ég fékk mér hana á Barbados í vor er eiginlega búin ađ sinna sínu og breytist nú í sundhallartösku.
Don't go around saying the world owes you a living. The world owes you nothing. It was here first.
Mark Twain
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.