Skemmtileg frétt!

Þessi frétt frá Ísafirði finnst mér yndisleg. Fólk á öllum aldri þyrpist að til að búa til leirmynd um fugla himinsins sem altarismynd í kirkjuna sína. Þetta er lifandi kirkja þykir mér og ég spái því að kirkjan verði meira elskuð af heimafólki heldur en ef utanaðkomandi listamaður hefði gert altarisverk eftir samkeppni. Aflið til fólksins! Ekki síst í stofnunum þjóðfélagsins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já mér þótti þetta líka skemmtilegt og það sem meira er þá sýndist mér að þetta kæmi bara vel út.

páskakveðja til þín

sjáumst vonandi fljótlega í sunnudagsmorgunkaffi sem verður þó vonandi ekki haldið í kirkju

kv. día

diana (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 01:21

2 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Já endilega Día mín og gleðiðlega páska! Ég stakk þessu að KB - það eru ekki nægileg sæti hjá mér fyrir allan hópinn. Hún er að hugsa.

Halldóra Halldórsdóttir, 7.4.2007 kl. 01:49

3 identicon

,,hugsi, hugs" segir Bangsimon og komst alltaf að góðri niðurstöðu - vona að K.B. gangi jafn vel.

kv. Día

diana (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 08:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband