Við fyrirgefum ekki!

Þessar vangaveltur um trúverðugleika - og traust til Ingibjargar Sólrúnar leiðir hugann að því hvort undir niðri sé þjóðin eins og traumatiseraður barnahópur sem mamman sveik. "Hún var búin að segjast ekki ætla að fara - en hún fór samt!"  Það verður seint fyrirgefið. Ef hins vegar er litið til styrks hennar sem stjórnmálaleiðtoga, með vítðæka þekkingu og reynslu, þá er ekki vafi á því að hún veldur jobbinu. Grow up!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband