Rólegheitahelgi

Á ţessari rólegheita helgi ţegar mér líđur dáldiđ eins og Palla er kjöriđ ađ setja inn gjörsamlega tilefnislaust efni á bloggiđ. Viđ Tumi sitjum hér í bróđurlegri ţögn - hann er ađ maula kex á milli ţess ađ hann finnur dót til ađ tćta, nú er hann ađ störfum viđ sjónvarpsdagskrána - og ég ađ taka myndir. Hér er sem sagt krúttlegasta brauđrist sem ég hef séđ - fann hana í París um daginn. Líka tvćr smámyndir sem ég keypti af listakonunni viđ bakka Signu. 

Ţađ munađi mjóu í gćr. Tumi var laus og ég var međ gest, kötturinn svaf í sófanum. Tumi á ađ vera vćngstýfđur en hann getur flogiđ samt - af eintómum viljastyrk og ţvermóđsku held ég. Hann tók sem sagt flugiđ og ég hef aldrei séđ minn aldrađa kött bregđast eins fljótt viđ. Um leiđ og Tumi tókst á loft stökk Flosi upp glađvaknađur og ég á eftir. Náđi ađ góma köttinn rétt áđur en hann komst ađ Tuma, reif hann upp og setti hann út á svalir. Allt í einu vetfangi. Gómađi síđan fuglinn og kom honum í búriđ áđur en Flosa var hleypt inn, hann varđ fyrir sárum vonbrigđum ađ missa af bráđinni. Ţetta kennir mér ađ sofna ekki á verđinum.  

 

DSCF0041DSCF0042

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ţessi brauđrist er ekki Dóruleg ţá veit ég ekki hvađ ţađ er. En hún er flott.

Myndirnar eru ćđi - hvenćr má ég sćkja ţćr?

bestu kveđjur frá ţinni sólbrenndu vinkonu

día (IP-tala skráđ) 8.7.2008 kl. 23:13

2 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Finnst ţér ekki!

Úff - ţessi sól, ég er nćstum ţví á flótta undan henni - á viđ ţađ vandamála ađ stríđa ađ "ţurfa" ađ svamla um í lóninu tvisvar í viku - í kút - í sólinni.

Halldóra Halldórsdóttir, 9.7.2008 kl. 00:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband