Flokkurinn og framhjáhaldiđ

Sjálfstćđisflokkurinn sýnir sinn rétta lit - hann fórnar ţjóđarhagsmunum fyrir flokkshagsmuni, rétt eins og gulldrengirnir fórnuđu ţjóđ sinni fyrir eigin hagsmuni. Eftir ađ gefa í skin ađ gćti nást breiđ samstađa um fyrirvarana á ţingi í ţeim tilgangi ađ ná sínum fyrirvörum í gegn - ţá tekur flokkurinn ţá afstöđu ađ svíkja lit á síđustu metrunum til ađ koma í veg fyrir innri klofning, sennilega.

Ţađ sannast aftur ađ trúnađur sjálfstćđismanna er viđ flokkinn - ekki ţjóđina. Flokkurinn fór út í smá-framhjáhald međ stjórnarflokkunum og lét viđhaldiđ halda ađ hann ćtlađi ađ skilja viđ sína. Ţannig fékk hann fram vilja sínum - en vissi alltaf ađ framtíđarhagsmunirnir vćru fólgnir í ađ fara aftur heim. Ţetta var áreiđanlega ţaulhugsuđ taktík eins og oft er hjá hardcore framhjáhöldurum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ var sniđug athugasemd hjá ţér um ađ ţađ sé heilsufarsmál ađ fá ađ hafa svolitla stjórn sjálfur á eigin lífi.

Ţess vegna skil ég bara alls ekki ađ ţú getir talađ eins og ţú gerir um ţá fáeinu sem ćttu vera helstu málsvarar ţess í pólitík.  Ţú hljómar eins og ágćtis sjálfstćđiskona ef ţú hugsar máliđ ađeins betur!! :) 

En heldur framhjá til vinstri...  Huttetu!!

jonaskeri (IP-tala skráđ) 30.8.2009 kl. 11:45

2 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Ađ vera sjáfstćđ er heilsufarsmál - ađ standa í framhjáhaldi er eitthvađ annađ.

Halldóra Halldórsdóttir, 30.8.2009 kl. 12:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband