Almenn skynsemi óskast

Nú er þessi sannleikur vísindanna ekki sannur lengur. Nú er ekki lengur hættulegt að borða egg á hverjum degi - sennilega bara bráðhollt. Svona eru hin heilögu sannindi vísindana, breytileg eins og annað í mannheimum. Hversu oft hafa ekki komið alvarlegar viðvaranir varðandi einhver matvæli sem hafa síðan snúist við einhverjum árum síðar.

Almenn skynsemi segir að matur sem forfeður okkar hafa þrifist á séu hollir fyrir okkur líka. En vísindamenn þurfa að hafa eitthvað til að sýsla við - en gott að hafa í huga að þeir eru ekki óskeikulir   

http://news.bbc.co.uk/2/hi/health/7882850.stm?lss


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband